Völsungur á góđri siglingu í Mizunodeild kvenna

Völsungur tók á móti Ţrótti Reykjavík í Mizunodeild kvenna í gćr en leikiđ var í íţróttahöllinni á Húsavík.

Fréttir

Völsungur á góđri siglingu í Mizunodeild kvenna
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 229 - Athugasemdir (0)

Völsungur tók á móti Ţrótti Reykjavík í Mizunodeild kvenna í gćr en leikiđ var í íţróttahöllinni á Húsavík.

Völsungur hafđi fyrir leikinn náđ í tvö rándýr stig eftir 3-2 sigur á Aftureldingu á međan Ţróttur Reykjavík sat stigalaust á bottni deildarinnar.

Völsungur tók fyrstu tvćr hrinur leiksins 25-22 en fyrstu tvćr hrinurnar voru nokkuđ kaflaskiptar ţar sem bćđi liđ skiptust á góđum köflum. Ţróttur Reykjavík komst hinsvegar í 5-0 strax í ţriđju hrinu međ Maríu Gunnarsdóttur í uppgjöf. Völsungur náđi ekki ađ vinna upp ţetta forskot og fór Ţróttur Reykjavík međ sigur í hrinunni 25-19.

Völsungur tók hinsvegar viđ sér í fjórđu hrinu og náđu góđum tökum á hrinunni, Völsungur lét forskotiđ ekki af hendi og endađi hrinan međ sigri Völsungs 25-20 og sigri í leiknum 3-1.

Stigahćst í leiknum var María Gunnarsdóttir leikmađur Ţróttar Reykjavíkur međ 16 stig en stigahćstar í liđi Völsungs voru Ţórunn Harđardóttir og Sladjana Smiljanic međ 15 stig hvor.

Völsungur situr eftir leikinn í 4.sćti međ 5 stig eftir 4 leiki á međan Ţróttur Reykjavík situr í 5. og neđsta sćti međ 0 stig eftir 6 leiki. (blakfrettir.is)


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744