Steytti á skeri viđ Kaldbaksnef

Smábátur strandađi viđ Kaldbaksnef sunnan Húsavíkur á fimmta tímanum í dag.

Fréttir

Steytti á skeri viđ Kaldbaksnef
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 425 - Athugasemdir (0)

Smábáturinn steytti á skeri. Lj. Sćdís Rán.
Smábáturinn steytti á skeri. Lj. Sćdís Rán.

Smábátur strandađi viđ Kaldbaksnef sunnan Húsavíkur á fimmta tímanum í dag.

Einn mađur var um borđ og sakađi hann ekki. Báturinn er óskemmdur.
 
Rúv.is greinir frá ţessu:
 

Björgunarsveitin Garđar á Húsavík var kölluđ út vegna strandsins og fór ţegar af stađ á björgunarbátnum Jóni Kjartanssyni.

Ţá bađ Landhelgisgćslan nćrstadda báta um ađ fara á stađinn.

Einn mađur var um borđ í smábátnum, en lítil hćtta var talin á ferđ, enda blíđuveđur ţegar ţetta gerđist og spegilsléttur sjór. Taliđ er ađ bátinn hafi rekiđ upp á skeriđ.

Björgunarsveitarmenn drógu bátinn á flot og er hann óskemmdur ađ sögn félaga í Björgunarsveitinni Garđari. (ruv.is)

Á strandstađ

Jón Kjartansson

 Ljósmyndir: Sćdís Rán Ćgisdóttir.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744