Stelpur og tćkni

230 stelpur úr 9. bekkjum tuttugu grunnskóla á Norđurlandi, allt frá Hvammstanga austur á Húsavík, sćkja vinnustofur í HA og heimsćkja tćknifyrirtćki á

Fréttir

Stelpur og tćkni
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 135 - Athugasemdir (0)

230 stelpur úr 9. bekkjum tuttugu grunnskóla á Norđurlandi, allt frá Hvammstanga austur á Húsavík, sćkja vinnustofur í HA og heimsćkja tćknifyrirtćki á Akureyri á morgun, ţriđjudaginn 15. maí.

Viđburđurinn Stelpur og tćkni er nú haldinn í annađ sinn á Akureyri af Háskólanum í Reykjavík í samstarfi viđ Háskólann á Akureyri, Samtök iđnađarins, SKÝ og LS Retail.

Stelpurnar taka ţátt í fjölbreyttum vinnusmiđjum í HA í umsjá /sys/tra, félags kvenna í tölvunarfrćđi viđ HR, Skema, nemenda í tölvunarfrćđi og kennara viđ Háskólann á Akureyri. Viđfangsefnin eru af ólíkum toga, til dćmis kynnast ţćr forritun, sýndarveruleika, tilraunstofu vélmennum, tölvutćtingi og bananaforritun.

Eftir ađ vinnustofunum lýkur heimsćkja stelpurnar fjölbreytt tćknifyrirtćki ţar sem konur sem starfa hjá fyrirtćkjunum gefa stelpunum innsýn í starfsemina og ţau tćkifćri sem stelpum bjóđast á vinnumarkađi ađ loknu tćkninámi. Ţau fyrirtćki sem taka ţátt á Akureyri eru: Isavia, Origo, Wise, Efla, Ţula, Raftákn, ÍSOR, Ţekking, Promat, Sjúkrahúsiđ á Akureyri, Menningarfélag Akureyrar og Norđurorka.

Tilgangurinn međ Stelpum og tćkni er ađ kynna möguleika í tćkninámi  og tćknistörfum fyrir stelpum í 9. bekk grunnskóla, kynna ţćr fyrir fyrirmyndum í tćkni og opna augu ţeirra fyrir framtíđarmöguleikum sem tćknigreinar bjóđa. Viđburđurinn er nú haldinn í fimmta sinn. Nýlega sóttu um 750 stelpur af höfuđborgarsvćđinu Stelpur og tćkni í HR. Stefnt er ađ ţví ađ gefa stelpum annars stađar á landinu tćkifćri til ađ taka ţátt nćsta haust.

Dagurinn er haldinn ađ fyrirmynd Girls in ICT Day sem haldinn er víđa um heim af ITU (International Telecommunication Union), samtökum um upplýsinga- og samskiptatćkni innan Sameinuđu ţjóđanna.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744