Starsfólk mćtt á Bakka

Nú í byrjun júni var tekiđ var á móti fyrsta nýliđahópnum hjá PCC BakkiSilicon hf. og er hann kominn af stađ í ţjálfun. Einnig er búiđ ađ ganga frá

Fréttir

Starsfólk mćtt á Bakka
Almennt - Hjörvar Gunnarsson - Lestrar 658 - Athugasemdir (1)

Starfsfólk PCCBakkiSilicon
Starfsfólk PCCBakkiSilicon

Nú í byrjun júni var tekiđ var á móti fyrsta nýliđahópnum hjá PCC BakkiSilicon hf. og er hann kominn af stađ í ţjálfun. Einnig er búiđ ađ ganga  frá fyrstu ráđningum í almennum framleiđslustörfum og eru áframhaldandi viđtöl og ráđningar í fullum gangi.  Áćtlađ er ađ framleiđslustarfsmenn hefji störf í október og út áriđ 2017 og byrji ţá í ţjálfun af ýmsum toga. 

Ţann annan júní fóru svo starfsmenn  PCC BakkaSilicon  í fjörunni í Bakkakrók og unnu ađ hreinsun fjörunnar, upplagt ađ fá vera úti í  liđsheildarvinnu og láta umhverfiđ njóta ţess.  


Króksfjöru? meinarđu Bakkakrók eđa einhvern annan krók?
Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744