Opinn frambođsfundur í kvöld

Opinn frambođsfundur verđur haldinn í dag, MIĐVIKUDAGINN 11.OKTÓBER KL.20.

Fréttir

Opinn frambođsfundur í kvöld
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 216 - Athugasemdir (0)

Opinn frambođsfundur verđur haldinn í dag, MIĐVIKUDAGINN 11.OKTÓBER KL.20. 

Fundurinn verđur haldinn međ stjórnmálaflokkum sem bjóđa fram til Alţingiskosninga í Norđausturkjördćmi 28.október n.k.

Stjórnmálaflokkarnir munu kynna sínar áherslur međ stuttum framsögum. Fyrirspurnir verđa leyfđar úr sal. Fundurinn fer fram í Sal Borgarhólsskóla á Húsavík. Viđ hvetjum alla íbúa til ađ mćta á fundinn.

Nemendur í stjórnmálafrćđi viđ Framhaldsskólann á Húsavík


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744