Okkar áfangastađur - DMP stöđuskýrsla komin út

Í dag kom út stöđuskýrsla vegna DMP-verkefnisins sem Markađsstofa Norđurlands vinnur ađ, ásamt Ferđamálastofu, Selasetri Íslands og Atvinnuţróunarfélagi

Fréttir

Okkar áfangastađur - DMP stöđuskýrsla komin út
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 183 - Athugasemdir (0)

Heimskautsgerđiđ. Lj. Hörđur Jónasson.
Heimskautsgerđiđ. Lj. Hörđur Jónasson.

Í dag kom út stöđuskýrsla vegna DMP-verkefnisins sem Markađsstofa Norđurlands vinnur ađ, ásamt Ferđamála-stofu, Selasetri Íslands og Atvinnuţróunarfélagi Ţingeyinga.

Í skýrslunni er fariđ yfir ţá vinnu sem nú ţegar er lokiđ, fariđ er yfir hvađ er framundan og hverjar áherslur ţess verđa.

Búiđ er ađ velja 15 verkefni sem teljast til forgangsverkefna í ferđaţjónustu á Norđurlandi, en tilgangurinn verkefnisins er einmitt sá ađ kortleggja ferđaţjónustuna og stöđu hennar.

Alls bárust hugmyndir ađ 68 verkefnum.

Í skýrslunni kemur einnig fram hver framtíđarsýn Norđurlands er, en bćđi hún og val á forgangsverkefnum er afrakstur svćđisfunda sem haldnir voru síđasta haust vegna DMP. Fundirnir voru vel sóttir og í tilkynningu ţakkar Markađsstofa Norđurlands ţátttakendum kćrlega fyrir ţeirra framlag.

Skýrsluna má lesa međ ţví ađ smella hér.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744