Lögreglan á Norđurlandi eystra og Norđurţing - Samstarf um átak gegn heimilisofbeldi

Halla Bergţóra Björnsdóttir, lögreglustjóri og Kristján Ţór Magnússon, sveitarstjóri undirrituđu í dag samstarfsyfirlýsingu Lögreglunnar á Norđurlandi

Fréttir

Halla Bergţóra og Kristján Ţór.
Halla Bergţóra og Kristján Ţór.

Halla Bergţóra Björnsdóttir, lögreglustjóri og Kristján Ţór Magnússon, sveitarstjóri undirrituđu í dag samstarfsyfirlýsingu Lögreglunnar á Norđurlandi eystra og Norđurţings um átak gegn heimilisofbeldi. 

Í fréttatilkynningu segir ađ um sé ađ rćđa átaksverkefni sem hefst frá og međ deginum í dag og er gert ráđ fyrir ađ ţađ standi í eitt ár og ađ árangur verđi metinn ađ ţví loknu. 

"Saman munum viđ vinna ađ ţessu verkefni í samráđi viđ hagsmunasamtök og ađra sem geta lagt verkefninu liđ.  Ánćgjulegt er ađ Norđurţing hafi bćst í hópinn, en áđur hafa Akureyrarbćr, Dalvíkurbyggđ og Fjallabyggđ undirritađ samskonar samstarfsyfirlýsingu viđ lögregluembćttiđ. Allt umdćmi Lögreglustjórans á Norđurlandi eystra er ţví komiđ undir sama verklag í heimilsofbeldismálum.

Markmiđ samstarfsins er ađ auka ţekkingarmiđlun og bćta verklag til ađ taka á heimilisofbeldismálum, veita ţolendum og gerendum betri ţjónustu, vernda börn sem búa viđ heimilisofbeldi, vanda rannsókn lögreglu frá upphafi máls og nýta betur úrrćđi um brottvísun af heimili og nálgunarbann". Segir í tilkynningu. 

"Í heimilisofbeldismálum er mikilvćgt ađ grípa inn í strax í upphafi máls ţegar lögregla er kölluđ til, ţví ţar gefst einstakt tćkifćri til ađ hafa áhrif á framhald málsins.  Ţar opnast „glugginn“ til ađ ađstođa ţolendur og gerendur svo og ađ taka máliđ föstum tökum og koma í veg fyrir ítrekuđ brot. 

Rannsóknir sýna ađ börn sem verđa vitni ađ heimilisofbeldi upplifa sálrćnt áfall og sýna sömu einkenni kvíđa og ţunglyndis og börn sem sjálf hafa orđiđ fyrir ofbeldi.  Lífsreynsla sem ţessi fylgir börnum ćvina á enda.  Hćtt er á ađ án utankomandi hjálpar geti hún valdiđ langvinnum erfiđleikum fyrir einstaklinginn. 

Ţađ ađ lögreglan og félagsmálayfirvöld í ţessum sveitarfélögum taki höndum saman gefur skýr skilabođ út í samfélagiđ „um ađ ofbeldi á heimilum sé ekki liđiđ“ og gerir okkur sterkari í ađ takast á viđ ţetta verkefni ţannig ađ ţađ skili meiri árangri,"  segir ennfremur í tilkynningunni.

Átak gegn heimilisofbeldi

Fulltrúar Lögreglunnar á Norđurlandi eystra og Norđurţings ađ lokinni undirskrift.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744