Kvenfélagiđ Hvöt á Ţórshöfn gefur veglega gjöf til kaupa á búnađi í sjúkrabíl

Kvenfélög landsins hafa í gegnum tíđina veriđ dyggir stuđningsađilar góđra málefna og Kvenfélagiđ Hvöt á Ţórshöfn er ţar engin undantekning.

Fréttir

Frá afhendingu gjafabréfsins. Lj. hsn.is
Frá afhendingu gjafabréfsins. Lj. hsn.is

Kvenfélög landsins hafa í gegnum tíđina veriđ dyggir stuđningsađilar góđra málefna og Kvenfélagiđ Hvöt á Ţórshöfn er ţar engin undantekning.

Um páskana afhenti stjórn félagsins myndarlega gjöf til kaupa á búnađi í sjúkrabílinn og tóku sjúkrabílstjórar á Ţórshöfn ánćgđir viđ framlaginu, kr. 500.000, sem kemur sér afar vel, ađ ţeirra sögn.

Á heimasíđu HSN segir ađ kvenfélagiđ Hvöt hafi jafnan unniđ óeigingjarnt starf í ţágu samfélagsins á Ţórshöfn og fćr félagiđ bestu ţakkir fyrir stuđninginn.

Kvenfélagi Hvöt gaf veglega gjöf

Sjúkraflutningamennirnir Ţorsteinn Egilsson og Júlíus Sigurbjartsson taka viđ gjafabréfi frá Kvenfélaginu Hvöt en ţađ afhentu stjórnarkonurnar Hildur Ađalbjörnsdóttir, Heiđrún Óladóttir og Hrafngerđur Ösp Elíasdóttir. Ljósmynd hsn.is


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744