Konur eru konum bestar

Ein af ellefu. V-lista Vinstri grnna og hra eru 11 konur og 7 karlar. 4 efstu stin skipa 3 konur.

Frttir

Konur eru konum bestar
Sveitarstjrnarkosningar 2018 - Hafr Hreiarsson - Lestrar 237 - Athugasemdir (0)

Aldey Traustadttir.
Aldey Traustadttir.

Ein af ellefu

V-lista Vinstri grnna og hra eru 11 konur og 7 karlar. 4 efstu stin skipa 3 konur.etta er einstakt meal framboa til sveitarstjrnakosninga etta ri og tel g a senda mjg mikilvgan tn um breytingar til hins betra.

g heiti Aldey Traustadttir og g skipa 9. sti V-listanum. g er mir, stjpmir, hjkrunarfringur, femnisti og svo margt fleira.

egar g var barn upplifi g a, eins og svo margar arar stelpur, a a var ger kvein krafa mig, krafa um a vera g, g og hafa hljtt v g vri j stelpa. Allt of oft var veri a segja mr a taka minna plss og a g gti ekki hitt og etta vegna mns kyns. Eftir v sem g ver eldri s g betur og betur hva etta eru rosalega rng skilabo. Stelpur og konur urfa tkifri til a taka meira plss, plss sem vi eigum rtt . Vi viljum a a s hlusta og teki mark okkur. Hvorugt kyni meiri rtt einu n neinu, vi urfum a vera saman til a lta samflagi ganga sem best fyrir alla.

Mttur kvenna

Konur eru konum bestar er frasi sem tti a heyrast oftar og hrra. Sagan hefur snt a egar konur taka saman hndum verur til trlegur kraftur. Staan sem hefur nst slandi egar kemur a jafnrttismlum er ekki stjrnmlamnnum a akka heldur konum sem stu saman og kvu a r ttu meira skili. gegnum tina hafa konur mynda formleg og formleg samtk sem hafa skila samflaginu miklu. Sem dmi m nefna Barnasptala Hringsins, Hvtabandssptala, Mrastyrksnefnd, Flag kvenna atvinnurekstri, Flag kvenna Tnlist (KTN), samtk eins og Stgamt og Kvennaathvarfi og svona mtti lengi telja. Kyn skiptir mli, femnismi skiptir mli.

Jfn tkifri

a er mikilvgt a konur fi raunverulega jfn tkifri og karlar til a taka tt stjrnmlum. Noruringi, eins og svo mrgum rum sveitarflgum, hefur til langs tma veri allt of algengt a karlar sitji valdahlutverkum nefndum og rum. Karlar ri vi karla um hvernig s best a stjrna. Forgangsrun innan sveitarflaga verkefnum, jnustu, fjrfestingum og framkvmdum fer annig alltof oft fram t fr karllgum sjnarhli, og a rtt fyrir vileitni framboa til a stilla upp flttulistum. a gefur auga lei a jafnrtti nst ekki egar svona er. fundi sem g sat nveri teygi sig karlmaur yfir mig til a spyrja annan karlmann sem sat hinumegin vi mig spurningu sem g gat full vel svara. g bara fkk ekki raunverulegt tkifri til ess. a er alltof oft gengi yfir konur, gert r fyrir a vi getum ekki, viljum ekki. Vi hfum veri aggaar niur allt of langan tma. Vi erum komnar me ng af v, vi viljum f raunverulegt tkifri til a taka tt. Ekki bara pappr heldur af karlmnnunum sem hafa stjrna.

Vi viljum samflag ar sem rkir jafnrtti, ekki einungis milli karla og kvenna, heldur milli allra. ll eigum vi sama rtt a vera til og a f smu tkifri. Vi urfum a tala saman af viringu hvert fyrir ru og skapa saman rttltt kerfi og samflag. Verum akklt, rum saman og bum til betra samflag.

Jafnrttistak 2018

V-listi vill gera tak jafnrttismlum. Breyta og bta. Vera komandi kjrtmabili fararbroddi landsvsu jafnrttismlum. Me v a kjsa V-listann styur vi etta og stular a auknu vgi kvenna sveitarstjrnarmlunum. a er ori tmabrt. Gefi okkur raunverulegt tkifri a lta okkur heyra og gera betur fyrir alla. Konurnar ellefu V-lista eru ekki til skrauts. Vi erum hr til a hafa hrif.

Hverjum treystir ?

Aldey Traustadttir, 9. sti V-lista VG og hra Noruringi


Engar umrur fundust fyrir essa frtt.

Skrifa athugasemd
captcha

  • Steinsteypir

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson |vefstjori@640.is| Smi: 895-6744