Jólahreingerningar í kirkjunni

Guđbergur Rafn Ćgisson, međhjálpari og kirkjuvörđur Húsavíkurkirkju, var hátt uppi ţegar ljósmyndari 640.is kom í kirkjuna í dag.

Fréttir

Jólahreingerningar í kirkjunni
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 454 - Athugasemdir (0)

Guđbergur Rafn Ćgisson, međhjálpari og kirkjuvörđur Húsavíkurkirkju, var hátt uppi ţegar ljósmyndari 640.is kom í kirkjuna í dag.

Hann var ţá ađ ljúka viđ ađ skipta um perur ásamt ţví ađ hreinsa ljósakrónurnar í lofti kirkjuskipsins en ţćr eru fimm talsins.

Ađspurđur hvort ţetta vćru jólahreingerningar sagđist Guđbergur gera ţetta einu sinni á ári og ţá á ţessum tíma. Ţađ mćtti ţví alveg kalla ţetta jólahreingerningar.

Guđbergur Rafn Ćgisson

Ljós kirkjunnar voru endurnýjuđ áriđ 2000 og voru ţá settar upp fjórar ljósakrónur frá Noregi í stíl viđ ađra stćrri sem Kvenfélag Húsavíkur gaf áriđ 1933. Hér er Guđbergur ađ ljúka viđ ađ skipta um perur í henni eftir ađ hafa fćgt hana og pússađ.

Guđbergur Rafn Ćgisson

Kirkjuvörđurinn Guđbergur Rafn Ćgisson hátt uppi í kirkjuskipinu.

Húsavíkurhöfn

Húsavíkurkirkja á fyrsta sunnudegi á Ađventunni 2017.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744