Hugvekja sveitarstjra flutt vi jlatr Hsvkinga

Kristjn r Magnsson sveitarstjri Norurings flutti eftirfarandi hugvekju sl. laugardag egar ljsin voru tendru jlatrnu.

Frttir

Hugvekja sveitarstjra flutt vi jlatr Hsvkinga
Almennt - Hafr Hreiarsson - Lestrar 148 - Athugasemdir (1)

Kristjn r Magnsson.
Kristjn r Magnsson.

Kristjn r Magnsson sveitarstjri Norurings flutti eftirfarandi hugvekju sl. laugardag egar ljsin voru tendru jlatrnu.

Kru vinir

Miki er gaman a sj ykkur ll dag essari rlegu htarstund egar jlaljsin eru tendru jlatrnu okkar hr mibnum. Vilka stundir hfum vi tt saman gegnum rin vi formlegt upphaf forboa jlahtarinnar, en fyrsti sunnudagur aventu er j morgun. Ef g lygni aftur augunum og hugsa til essara stunda egar g var barn fyllist nef mitt mikilli eplaangan, en gjarnan voru a safarkustu epli veraldar sem jlasveinarnir hfu meferis pokum snum vi etta tilefni. etta eru krar minningar.

nlegri heimskn forseta slands hinga Noruring var Guna trtt um gi ess sem flgin eru a v a ba samflagi eins og okkar. Hann talai um mikilvgi ess a sna smg okkar upp styrkleika. Vi slendingar eigum rugglega heimsmet einmitt essu. A sna smg okkar upp styrk. Ngir ar a nefna okkar einstku keppnislandsli knattspyrnu, handbolta og fjlda annara greina sem stai hafa jafnftis milljnajum undanfrnum rum. En hva forsetinn vi me sinni brningu til okkar, a sna smg upp styrk? Hann er til dmis a tala um tkifrin sem vi hfum hr litlu samflagi til ess a standa tt saman, tkifrin sem vi hfum til a fylgjast betur me lan ngrannanns og astoa sem eru hjlpar urfi okkar hpi. a getur a mrgu leyti veri auveldara litlum samflgum en eim strri og a eigum vi a sna. Hann vi a, sem svo sannarlega er rtt, a a urfi heilt orp til a ala upp barn og er eins gott a orpi s gott og ruggt. orpi s opi, vsnt, umburarlynt og krleiksrkt.

Umrur sustu vikna um ofbeldi, reiti og reitni af msu tagi snir svart hvtu nausyn ess a upprta a sem me gjrum okkar varpar svrtum skuggum samflagi. Vi hljtum a vilja upprta meiandi umru, meiandi hegun, meiandi orru okkar millum og vi eigum a fordma ofbeldi sem rfst okkar samflagi. Einelti og erfi neikv samskipti milli einstaklinga eru v miur daglegt brau, hvort sem um er a ra brn ea fullorna, innan veggja skla ea vinnustaa, heimili ea samflagsmilum og vefnum. a er srt a horfa upp stareynd a okkar samflagi su einstaklingar beittir ofbeldi skugga einhverskonar yfirburastu gerandans gagnvart olanda. a er olandi rttlti sem g ska einskis heitar en vi tkum hndum saman um a trma.

Vndum okkur samskiptum vi anna flk og tkum tillit til ess a vi hfum lkar skoanir, a vi hfum lka sn lfi og hfum lka sn a sem okkur ykir skipta meira mli en anna. Einblnum heldur a sem sameinar okkur v a vera manneskjur. Vi getum ll sameinast v a sna hvert ru viringu og vntumykju. a virist meira a segja vera hgt a sameina flk plitk fr hgri til vinsti og forma rkisstjrn. Tkum einfalda kvrun. kvrun um a leita fyrst a v jkva fari flks, frekar heldur en a bera t neikvar skoanir okkar um nungann. Ef vi einblnum a ga fari flks fer okkur sjlfum a la svo vel. Samhlia essu eigum a vi a hrsa hvert ru miki mun oftar fyrir a sem vel er gert, ea fyrir a sem vi kunnum a meta fari hvers annars. a er mjg auvelt raun og veru.

morgun er fyrsti dagur aventunnar eins og g minntist hr upphafi. Adventus domini, komu ljssins, komu jlanna. a er einlg sk mn a aventan veri ykkur llum tmi glei, samveru me vinum og ttingjum, tmi frisemdar og akkltis. a er margt sem vi getum veri akklt fyrir og margt sem vi hfum hr sem arir rum lndum heimsins myndu gefa aleiguna fyrir a njta. ekki vri nema bara friinn sem vi njtum hr vi ysta haf. N tmum tluverra breytinga samflaginu okkar Hsavk og ingeyjarsslum bi g ykkur ll um a opna fam ykkar fyrir nju flki sem hinga flytur. Verum ekkt fyrir a a taka vel mti njum bum og njum gestum sem hinga vilja koma til a leggja sn mikilvgu l vogarsklar samflagsins.

A lokum langar mig til ess a skora ykkur til ess a nota aventuna til kveins verks. g vil skora hvert og eitt okkar hr dag til a nota nstu fjrar helgar til a finna eitthva jkvtt fari einhvers sem i ekki og hrsa vikomandi srstaklega fyrir a. Vibrgin sem i muni f vi fallegum orum ykkar mun minna okkar ll hve miki mun slla er a gefa en iggja.

akka ykkur fyrir.


Afsaki mean g li,ar sem essi maur eas Sveitarstjrinn er binn a leggja fleira enn einn einelti og hefur komi v gegn gegnum saui sem sitja hinum msu nefndum a segja flki upp og a stundinni og faru t
Skrifa athugasemd
captcha

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson |vefstjori@640.is| Smi: 895-6744