Helga Ţuríđur endurkjörin formađur Starfsmannafélags Húsavíkur

Ađalfundur Starfsmannafélags Húsavíkur var haldinn ţann 8. júní. Helga Ţuríđur Árnadóttir var endurkjörin formađur félagsins en međ henni skipa stjórnina

Fréttir

Formennirnir ţrír
Formennirnir ţrír

Ađalfundur Starfsmannafélags Húsavíkur var haldinn ţann 8. júní. Dagskrá fundarins var međ hefđbundnum hćtti, formađur flutti skýrslu sína og ársreikningur fyrir áriđ 2016 var afgreiddur. Ţar kemur m.a. fram ađ rekstur félagsins gekk međ ágćtum á árinu 2016, félagsgjöld hćkkuđu lítillega en útgjöld drógust verulega saman. Núverandi stjórn hefur yfirfariđ kostnađarţćtti félagsins og dregiđ úr kostnađi ţar sem ţađ er mögulegt. Einnig hjálpar til ađ tilkostnađur vegna samningamála var í lágmarki á árinu 2016. Jákvćđ afkoma var af öllum sjóđum félagsins. Frá ţessu er greint á vef Framsýnar.

Á fundinum var nokkur umrćđa um tilhögun útleigu orlofsíbúar félagsins og umhirđu um hana. Stjórn var faliđ ađ fara yfir alla ţćtti sem varđar rekstur íbúđarinnar í samvinnu viđ starfsmenn félagsins. Kosiđ var í stjórn og nefndir félagsins. Eftirtaldir skipa ţessar trúnađarstöđur:

Formađur Helga Ţuríđur Árnadóttir (er á mynd ađ ofan ásamt formanni Framsýnar og formanni Ţingiđnar), ritari Jóhanna Björnsdóttir, gjaldkeri Helga Eyrún Sveinsdóttir. Varamenn í stjórn eru Berglind Erlingsdóttir og Guđrún Ósk Brynjarsdóttir. Endurskođendur félagsreikninga, Tryggvi Jóhannsson, Guđmundur B. Guđjónsson og til vara Anna Ragnarsdóttir. Orlofsnefnd Karl Halldórsson, Sveinn Hreinsson og Arna Ţórarinsdóttir. Ferđanefnd Guđrún Kristín Jóhannsdóttir, Fanney Hreinsdóttir og Díana Jónsdóttir. Fulltrúar í stjórn Starfsmenntunarsjóđs STH eru Helga Ţuríđur Árnadóttir formađur og Guđrún Ósk Brynjarsdóttir.

Anna María Ţórđardóttir og Guđrún Guđbjartsdóttir létu af trúnađarstöđum fyrir félagiđ, ţeim eru fćrđar ţakkir fyrir gott framlag til félagsins.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744