Guðrún Þóra Geirsdóttir valin á Hæfileikamót stúlkna

Guðrún Þóra Geirsdóttir hefur verið valin til að taka þátt í Hæfileikamóti KSÍ og N1 sem fer fram í Kórnum 29.-30. september næstkomandi.

Fréttir

Guðrún Þóra Geirsdóttir valin á Hæfileikamót stúlkna
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 160 - Athugasemdir (0)

Guðrún Þóra Geirsdóttir.
Guðrún Þóra Geirsdóttir.

Guðrún Þóra Geirsdóttir hefur verið valin til að taka þátt í Hæfileikamóti KSÍ og N1 sem fer fram í Kórnum 29.-30. september næstkomandi.

Hæfileikamótun hefur verið í gangi allt þetta ár með landshlutaæfinum og er Guðrún ein af 66 stelpum sem eru valdar í þetta lokaverkefni. Hæfileikamótun er undirbúningur fyrir U15 sem hefur æfingar í októbermánuði.

Guðrún er bráðefnilegur leikmaður sem er fædd 2004. Í sumar sem leið var hún í 4. flokki kvenna ásamt því að leika með 2. flokki kvenna. (volsungur.is)


Engar umræður fundust fyrir þessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744