Grani frá Torfunesi heimsmeistari – Fysta gull Íslands á HM

Grani frá Torfunesi í Ţingeyjarsveit tryggđi sér í morgun heimsmeistaratitil á heimsmeistaramót Íslenska hestsins sem stendur yfir í Hollandi.

Fréttir

Grani frá Torfunesi heimsmeistari – Fysta gull Íslands á HM
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 246 - Athugasemdir (0)

Grani frá Torfunesi.
Grani frá Torfunesi.

Grani frá Torfunesi í Ţingeyjarsveit tryggđi sér í morgun heimsmeistaratitil á heimsmeistaramót Íslenska hestsins sem stendur yfir í Hollandi. 

Grani fékk gulliđ á yfirliti í flokki 5 vetra stóđhesta, en hann hćkkađi fyrir skeiđ í 9.5 og úr 8.31 í 8.36 í ađaleinkunn. Knapi hans er Sigurđur Vignir Matthíasson. Grani er fyrsta hrossiđ frá rćktunarbúinu í Torfunesi sem vinnur gullverđlaun á Heimsmeistaramóti Íslenska hestsins frá upphafi.

Baldvin Kristinn Baldvinsson í Torfunesi var mjög ánćgđur međ ţennan sigur ţegar 641.is náđi tali af honum í morgun og bćtti ţví viđ ađ Grani hefđi náđ hćstu einkunn sem hefđi veriđ gefinn í heiminum á ţessu ári í hćfileikum á kynbótasýningu í vor eđa 8,88. Ţá líkt og nú var ţađ knapinn Sigurđur Vignir Mattíasson sem sýndi hann ţá. (641.is)

640.is óskar Torfunesbúinu til hamingju međ gulliđ á HM.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744