Gengiđ frá kjöri á trúnađarmönnum á fundi međ starfsmönnum PCC

Framsýn stóđ fyrir fundi međ starfsmönnum PCC á ţriđjudaginn í fundarsal stéttarfélaganna.

Fréttir

Henrik Cater og Sigrún Hildur Tryggvadóttir.
Henrik Cater og Sigrún Hildur Tryggvadóttir.

Framsýn stóđ fyrir fundi međ starfsmönnum PCC á ţriđjudaginn í fundarsal stéttarfélaganna.

Á fundinum var fariđ yfir starfsemi Framsýnar, viđrćđur félagsins viđ Samtök atvinnulífsins vegna samkomulags sem unniđ er ađ um kjör og ađbúnađ starfsmanna PCC sem koma frá nokkrum ţjóđlöndum.

Ađ lokum var gengiđ frá kjöri á tveimur trúnađarmönnum starfsmanna. Starfsmennirnir, Sigrún Hildur Tryggvadóttir og Henrik Cater fengu góđa kosningu og gildir kjör ţeirra til tveggja ára. Ţau verđa trúnađarmenn fyrir almenna framleiđslustarfsmenn og starfsfólk á skrifstofu PCC sem eru félagsmenn í Framsýn.

Nćsta föstudag hafa síđan Ţingiđn og Rafiđnađarsamband Íslands bođađ til fundar međ iđnađarmönnum sem starfa hjá PCC á Bakka. Ţar verđur sömuleiđis gengiđ frá kjöri á tveimur trúnađarmönnum fyrir iđnađarmenn.

Samtals verđa ţví fjórir trúnađarmenn starfandi hjá PCC BakkiSilikon hf., ţađ er á vinnustađ sem telur um 110 starfsmenn. (framsyn.is)


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744