Gáfu Hraunsrétt fánastöng og fána til minningar um foreldra sína

Hraunsrétt barst fánastöng og íslenskur fáni ađ gjöf á dögunum og var flaggađ í fyrsta skipti á réttardaginn ţann 9. september.

Fréttir

Gáfu Hraunsrétt fánastöng og fána til minningar um foreldra sína
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 397 - Athugasemdir (0)

Íslenski fáninn viđ hún á Hraunsrétt
Íslenski fáninn viđ hún á Hraunsrétt

Hraunsrétt barst fánastöng og íslenskur fáni ađ gjöf á dögunum og var flaggađ í fyrsta skipti á réttardaginn ţann 9. september.

Gjöfin er frá systkinunum frá Brúnahlíđ í Ađaldal, Kristínu, Guđnýu, Ţuríđi Kristjönu, Árna og fjölskyldum ţeirra.

Gjöfina gáfu ţau til minningar um foreldra sína, ţau Guđfinnu Árnadóttur og Ţorbergs Kristjánssonar, sem byggđu nýbýliđ Brúnahlíđ út úr landi Klambrasels og bjuggu ţar alla sinn búskap.

Hraunsrétt

Íslenski fáninn viđ hún á Hraunsrétt.

Ef smellt er á myndina er hćgt ađ skođa myndina í stćrri upplausn


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744