Frímann sýnir í Safnahúsinu

Frímann Sveinsson opnar myndlistasýningu í Safnahúsinu á Húsavík jarðhæð fimmtudaginn 17. maí kl: 15°°

Fréttir

Frímann sýnir í Safnahúsinu
Auglýsing - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 250 - Athugasemdir (0)

Frímann Sveinnson.
Frímann Sveinnson.

Frímann Sveinsson opnar myndlistasýningu í Safnahúsinu á Húsavík jarðhæð fimmtudaginn 17. maí kl: 15°°

Á sýningunni eru á milli 30 og 40 vatnslitamyndir málaðar á síðustu tveimur árum.

Sýningin verður opin alla daga kl: 16°°- 18°° til og með 24. maí.

Allir hjartanlega velkomnir.

 

Frímann Sveinsson

Frímann Sveinsson


Engar umræður fundust fyrir þessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744