Fjármál viđ starfslok - Frćđslufundur á Húsavík

Íslandsbanki og stéttarfélagiđ Framsýn bjóđa íbúum Ţingeyjarsýslu á frćđslufund um ţađ sem mikilvćgast er ađ hafa í huga ţegar styttist í starfslok.

Fréttir

Fjármál viđ starfslok - Frćđslufundur á Húsavík
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 127 - Athugasemdir (0)

Íslandsbanki og stéttarfélagiđ Framsýn bjóđa íbúum Ţingeyjarsýslu á frćđslufund um ţađ sem mikilvćgast er ađ hafa í huga ţegar styttist í starfslok.

Rćtt verđur um:
— Helstu skerđingar og greiđslur Tryggingastofnunar
— Hvenćr og hvernig er best ađ taka út lífeyri og séreign
— Hvađa breytingar voru gerđar um áramótin

 

Fundurinn verđur haldinn í húsnćđi Framsýnar á Húsavík, miđvikudaginn 16. maí kl. 17. Íbúar á aldrinum 60–70 ára eru sérstaklega hvattir til ađ mćta.


Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744