Alţjóđlegur vinnufundur haldinn í Hvalasafninu

Á dögunum var haldinn ţriggja daga vinnufundur í Hvalasafninu um samstarf stjórnenda hafverndarsvćđa (Marine Protected Areas) í Atlantshafi.

Fréttir

Alţjóđlegur vinnufundur haldinn í Hvalasafninu
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 138 - Athugasemdir (0)

Frá vinnufundinum í Hvalasafninu.
Frá vinnufundinum í Hvalasafninu.

Á dögunum var haldinn ţriggja daga vinnufundur í Hvalasafninu um samstarf stjórnenda hafverndarsvćđa (Marine Protected Areas) í Atlantshafi. 

Samstarfiđ ber heitiđ Transatlantic MPA Network og er um ađ rćđa tilraunaverkefni á vegum Evrópusambandsins. Fundinn sátu ađilar frá löndum og svćđum beggja vegna Norđur- og Suđur- Atlantshafsins, og voru ţátttakendur m.a. frá Bermuda, Grćnhöfđaeyjum, Azoreyjum, Brasilíu, Bandaríkjunum, nokkrum löndum Evrópu og Íslandi.

Markmiđ verkefnisins er ađ stuđla ađ víđtćkara samstarfi ţvert yfir Atlantshafiđ og styđst ţađ viđ nýtt alhliđa hugtak; Atlantsisma (Atlanticism) sem felur í sér samstarf Afríku, Suđur-Ameríku, Norđur-Ameríku og Evrópu. Áhersla er lögđ á umhverfismál og umhverfisvernd en auk ţess nćr verkefniđ yfir vísindalega samvinnu milli stjórnenda hafverndarsvćđa (Marine Protected Areas), sem getur upplýst og stuđst viđ stefnumótun ESB og einnig stuđlađ ađ alţjóđlegum samskiptum.

Evrópusambandiđ leggur međ ţessu tilraunaverkefni áherslu á ađ efla víđtćka nálgun og samstarf um Atlantshafiđ međ ţađ ađ markmiđi ađ auka skipti og miđlun á bestu mögulegu starfsvenjum og til ađ bćta skilvirka stjórnun verndarsvćđa í sjó á strandsvćđum og ströndum Atlantshafsins. Verkefniđ styđur einnig viđ skuldbindingar ESB um ađ takast á viđ tap á líffrćđilegum fjölbreytileika, hjálpa til viđ ađlögun loftslagsbreytinga og bregđast viđ innri stefnu ESB um umhverfismál, svćđisbundiđ samstarf og ţćtti er snúa ađ vistkerfi hafsins. (hvalasafn.is)

Hvalasafniđ

Fulltrúar Hvalasafnsins og Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík sátu einnig fundinn.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744