Framsýn - 88 á atvinnuleysisskrá í lok árs 2017

Ţrátt fyrir ađ atvinnuástand hafi veriđ einkar gott ađ undanförnu í sögulegu samhengi ţá er ţađ yfirleitt ekki svo ađ ekki séu til skráningar á

Fréttir

Framsýn - 88 á atvinnuleysisskrá í lok árs 2017
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 139 - Athugasemdir (0)

Ţrátt fyrir ađ atvinnuástand hafi veriđ einkar gott ađ undanförnu í sögulegu samhengi ţá er ţađ yfirleitt ekki svo ađ ekki séu til skráningar á atvinnuleysisskrá.

Á heimasíđu Framsýnar kemur fram ađ á starfssvćđi Framsýnar, Ţingiđnar, Starfsmannafélags Húsavíkur auk Verkalýđsfélags Ţórshafnar voru 88 skráđir atvinnulausir í lok árs 2017.

Ţar af voru 34 í Langanesbyggđ, 35 í Norđurţingi og tíu í Skútustađahreppi. Ţá hafđi fjögađ um 20 manns á skránni síđan í nóvember ţegar 68 voru skráđir á ţessu sama svćđi.

Ađ međaltali voru 63 einstaklingar á skrá á ţessu svćđi áriđ 2017. Ţađ voru ţví greinilega fleiri á skrá um áramót en til gengur og gerist yfir áriđ. Til dćmis voru 41 á atvinnuleysisskrá í ágúst.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744