Vihorf skapar vandri

Sagt er, a Einstein hafi sagt: leysir ekkert vandaml me smu aferum og komu r vandrin.

Vihorf skapar vandri
Asent efni - Hafr Hreiarsson - Lestrar 466 - Athugasemdir (0)

Gunnar Rafn Jnsson.
Gunnar Rafn Jnsson.

Sagt er, a Einstein hafi sagt: leysir ekkert vandaml me smu aferum og komu r vandrin.

Hva getum vi teki til brags? Vi rekum okkur skjtt annan veruleika. Vinm skapar vandri.

Slkt ekkja stlkurnar, sem gagnrndu eigendur bsins fyrir a greia eim lgra kaup en strkunum, blaamennirnir, sem dirfust a skrifa gegn skounum og hagsmunum eigenda, frnfsu rttltissinnarnir, sem barist hafa fyrir Hagsmunasamtk heimilanna.

g hef sannfringu, lkt og Margaret Mead, a ltill hpur upplstra, hugsandi jflagsegna eins og ykkar, lesendur gir, geti breytt heiminum, ru vsi gerist a ekki.

Hvaa ttir gtu hindra btt samflag?

 • msir lestir og breyskleiki svo sem spilling, grgi og heiarleiki
 • Breytni gegn betri vitund, heimska, vonleysi
 • Eigin hagsmunir umfram hag fjldans
 • Skortur byrg
 • Skortur gagnrnni hugsun
 • rur fjrmlaafla og fjlmila
 • Kreddur / innrting
 • rstihpar

Vi verum a viurkenna, a vi hfum gert mistk, oti fram yfirborsmennsku, skrumi, hrsni og umfram allt hugsunarleysi. Hvorki okkur, stjrnvldum n embttismnnum hefur tekist a lra af fyrri mistkum. Rotin innri sem ytri kerfi hafa hindra nausynlegar breytingar.

v skulum vi mta sameiginlegan grunn a nju samflagi, sna samkennd, samstu og samvinnu. Vi ll viljum vita, hvert ferinni er heiti. Sumum getur fundist margt vera fugsni okkar samflagi lkt og vintrinu um Lsu Undralandi. Geturu veri svo vnn a segja mr, hvaa lei g a velja han?, spuri Lsa Undralandi kttinn, sem svarai a bragi:

a byggist n heilmiki v, hvert tlar! a er itt frelsi dag, lesandi gur. Hvaa lei velur ? Hvert tlar ? a er itt val. a er n byrg, bi sjlfs n vegna og samferamanna inna.

Frelsi er margtt. Tjningarfrelsi er einn ttur ess. Hverju jflagi er lfsnausynlegt, a einstaklingar hugsi sjlfsttt og geti teki tt mlefnalegum umrum.

Nokkrir ttir hafa bein og bein hrif vihorf einstaklinga. Vsni er mikilvgt. Viring er annar ttur. Innrting er s riji, egi fjri og svo m lengi telja.

rauninni tel g, a einstaklingur eigi ekki a tra neinu, sem arir segja ea rita, fyrr en a vel grunduu mli. Hann arf a bera essa nju ekkingu saman vi fyrri ekkingu og innsi sitt. fyrst getur hann mta sr skoun. Hann getur innlima gamla rammann, hafna nrri vitneskju ellegar tileinka sr n vihorf.

Stundum vill brenna vi, a menn bera ekki viringu fyrir skounum annarra og vilja keyra andstinginn ( ann, sem hefur ara skoun ) kaf. Hlutur egsins skipar arna heiursess. koma setningar sem essar: g hef rtt fyrir mr! ert alveg ti ekju! a er ekkert sanna essum efnum!

Vissulega er vandlifa ekkingarflun. Upplsingar, hvort sem r lta dagsins ljs tluu ea rituu mli, fjlmilum ea Veraldarvefnum, geta veri brenglaar, vandaar, beinlnis villandi ea tilbningur. Mrgum finnst eir einir hafi s sannleikann, finnst hjkvmilegt anna, en a f alla sitt band, n ess a hafa reynt a sj hlutina fr sjnarhli hins ailans.

Skoanirnar, sem er oft reynt a vinga upp vimlandann ea andstinginn, eru oft gegnsrar af innrtingu og fordmum. Vikomandi gerir sr stundum ekki grein fyrir hugsanavillu sinni, ir fram undir stjrn undirmevitundar, ar sem sjlfstringin rkir.

Vilt velja a taka byrg ea tj ig um a, sem r finnst miur fara samflaginu og koma me tillgur til rbta? Spurningin jafnt vi um ig og mig. Vi gtum vitaskuld vali a sitja hj og egja, eins og ekkt er, a 80% aila gera, a eir viti af einhverju, sem betur mtti fara. Hvaa lausnir eru frar, ef vi kjsum hins vegar a synda mti straumnum og vinna a betra og rttltara samflagi? g nefni hr einungis dmi um mguleg vihorf og vibrg einstaklinga, heilbrigissttta, stjrnvalda og fjlmila.

Toltekinn, Don Miguel Ruiz,talar um hornsteinanna fjra :

 • vera sannur tali, hreinskiptinn, me sannleika og krleik fyrirrmi
 • taka ekkert persnulega - a sem arir gera og segja, v eir spegla sinn veruleika og sna drauma - ekki tsetja sig me v mti fyrir arfa leia og hyggjum
 • taka engu sem sjlfsgum hlut, kryfja til mergjar, spyrja spurninga, sjlfan sig og ara til ess a forast misskilning og rleika slarinnar
 • gera alltaf sitt besta - a besta breytist vitaskuld, fer t.d eftir heilsufari. S ekki teki tillit til essa, er htta vgnu sjlfsmati, sorgog eftirsj

Hva geta heilbrigisstttir gert?

 • opna meira fyrir umrur um auki samstarf milli eirra sem stunda hefbundnar, vestrnar aferir og hinna sem leggja stund nttrulegar leiir
 • lra meira um nringarfri, vitundina og umhverfi
 • fa sig mannlegum samskiptum og vsni, auka samkennd og roska hfileikann a setja sig annarra spor
 • sameinast um heildarlausnir, mtaar af fjlmrgum innan geirans
 • skjlstingur fi rmri vitalstma hj lkni, tlistun valmguleikum og san veri komist a niurstu me fullri viringu og stt

Stjrnvld sji til ess a:

 • vi fum a kaupa heilbrigar vrur, tryggja gi og eftirlit
 • hvorki su sett lg n reglugerir sem hindra agang flks a neyta hollrar fu, rkta hana ea flytja til landsins bara af v a hn er holl og hefur virk efni til heilsubtar ea lkninga
 • fyrirtkjum og stofnunum s ekki heimilt a greia starfsflki snu lgri mnaarlega upph en sem samsvarar framfrsluvsitlu.

Rk: a er engum hollt a vinna of lengi; afkst, rvekni, einbeiting og framleini minnka, streita eykst, minni tmi fyrir brnin, tmstundir, menntun og gagnrna hugsun

 • alvru lri rki me gegnsi, opi stjrnkerfi, ingmenn, rherrar og arir leiandi embttum fari heiarleika nmskei
 • leigubir standi llum til boa, svo a fjlskyldur urfi ekki a steypa sr skuldir og leiga veri sanngjrn

Fjlmilar:

 • leggi herslu uppbyggilegar og jkvar frttir
 • efli gagnrna hugsun
 • dragi r ea htti flutningi neikvra frtta, frtta sem espa Gru Leiti, draga fram sorann og auka ttann samflaginu
 • hugsi um hag heildarinnar, lti ekki tlast af rstihpum

Hr hef g einungis tengt vi rj af tlf ttum hvers samflags. Hinir eru: dmskerfi, efnahagsml, grunnjnustan-innviir samflagsins, listir, menntun, samskipti, umhverfisml, vsindin, vitund og andleg ml. Vihorfsbreytinga er rf innan allra tta slensku samflagi.

Dalai Lama sagi: Heimurinn arfnast ekki fleiri aila metorastigann. Verldin er brnni rf fyrir fleiri friflytjendur, heilara, endurreisnara, sagnauli og bobera hvers konar krleika.

gti lesandi! Vertu fr um framt lands! Nna er rtti tminn fyrir gagnrna hugsun og markvissar tlanir um betra samflag. Sndu samstu og kjark verki. arft bara a hafa sannfringu, or, olgi, ljs og krleika hjarta. g veit, a okkur tekst. Vi gerum etta saman. Sameinumst um glsta framt heilbrigu, rttltu og krleiksrku samflagi.

Gunnar Rafn Jnsson, lknir.


640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson |vefstjori@640.is| Smi: 895-6744