Viđhorf skapar vandrćđi

Sagt er, ađ Einstein hafi sagt: „Ţú leysir ekkert vandamál međ sömu ađferđum og komu ţér í vandrćđin.“

Viđhorf skapar vandrćđi
Ađsent efni - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 427 - Athugasemdir (0)

Gunnar Rafn Jónsson.
Gunnar Rafn Jónsson.

Sagt er, ađ Einstein hafi sagt: „Ţú leysir ekkert vandamál međ sömu ađferđum og komu ţér í vandrćđin.“  

Hvađ getum viđ ţá tekiđ til bragđs? Viđ rekum okkur skjótt á annan veruleika.  Viđnám skapar vandrćđi.

Slíkt ţekkja stúlkurnar, sem gagnrýndu eigendur bíósins fyrir ađ greiđa ţeim lćgra kaup en strákunum, blađamennirnir, sem dirfđust ađ skrifa gegn skođunum og hagsmunum eigenda, fórnfúsu réttlćtissinnarnir, sem barist hafa fyrir Hagsmunasamtök heimilanna.

Ég hef ţá sannfćringu, líkt og Margaret Mead, ađ lítill hópur upplýstra, hugsandi ţjóđfélagsţegna eins og ykkar, lesendur góđir, geti breytt heiminum, öđru vísi gerist ţađ ekki.

Hvađa ţćttir gćtu ţá hindrađ bćtt samfélag?

 • Ýmsir lestir og breyskleiki svo sem spilling, grćđgi og óheiđarleiki
 • Breytni gegn betri vitund, heimska, vonleysi
 • Eigin hagsmunir umfram hag fjöldans
 • Skortur á ábyrgđ
 • Skortur á gagnrýnni hugsun
 • Áróđur fjármálaafla og fjölmiđla
 • Kreddur / innrćting
 • Ţrýstihópar

Viđ verđum ađ viđurkenna, ađ viđ höfum gert mistök, ţotiđ áfram í „yfirborđsmennsku, skrumi, hrćsni og umfram allt hugsunarleysi.“  Hvorki okkur, stjórnvöldum né embćttismönnum hefur tekist ađ lćra af fyrri mistökum.  Rotin innri sem ytri kerfi hafa hindrađ nauđsynlegar breytingar.

Ţví skulum viđ móta sameiginlegan grunn ađ nýju samfélagi, sýna samkennd, samstöđu og samvinnu.  Viđ öll viljum vita, hvert ferđinni er heitiđ. Sumum getur fundist margt vera öfugsnúiđ í okkar samfélagi líkt og í ćvintýrinu um Lísu í Undralandi.  „Geturđu veriđ svo vćnn ađ segja mér, hvađa leiđ ég á ađ velja héđan?“, spurđi Lísa í Undralandi köttinn, sem svarađi ađ bragđi:

„Ţađ byggist nú heilmikiđ á ţví, hvert ţú ćtlar!“  Ţađ er ţitt frelsi í dag, lesandi góđur.  Hvađa leiđ velur ţú?  Hvert ćtlar ţú?  Ţađ er ţitt val. Ţađ er ţín ábyrgđ, bćđi sjálfs ţín vegna og samferđamanna ţinna.

Frelsi  er margţćtt. Tjáningarfrelsiđ er einn ţáttur ţess. Hverju ţjóđfélagi er lífsnauđsynlegt, ađ einstaklingar hugsi sjálfstćtt og geti tekiđ ţátt í málefnalegum umrćđum.

Nokkrir ţćttir hafa bein og óbein áhrif á viđhorf einstaklinga.  Víđsýni er mikilvćgt.  Virđing er annar ţáttur. Innrćting er sá ţriđji, egóiđ fjórđi og svo má lengi telja.

Í rauninni tel ég, ađ einstaklingur eigi ekki ađ trúa neinu, sem ađrir segja eđa rita, fyrr en ađ vel ígrunduđu máli.  Hann ţarf ađ bera ţessa nýju ţekkingu saman viđ fyrri ţekkingu og innsći sitt.  Ţá fyrst getur hann mótađ sér skođun.  Hann getur innlimađ í gamla rammann, hafnađ nýrri vitneskju ellegar tileinkađ sér ný viđhorf.

Stundum vill brenna viđ, ađ menn bera ekki virđingu fyrir skođunum annarra og vilja keyra andstćđinginn ( ţann, sem hefur ađra skođun ) í kaf.  Hlutur egósins skipar ţarna heiđursess.  Ţá koma setningar sem ţessar:  Ég hef rétt fyrir mér!  Ţú ert alveg úti á ţekju!  Ţađ er ekkert sannađ í ţessum efnum!

Vissulega er vandlifađ í ţekkingaröflun.  Upplýsingar, hvort sem ţćr líta dagsins ljós í töluđu eđa rituđu máli, í fjölmiđlum eđa á Veraldarvefnum, geta veriđ brenglađar, óvandađar, beinlínis villandi eđa tilbúningur. Mörgum finnst ţeir einir hafi séđ sannleikann, finnst óhjákvćmilegt annađ, en ađ fá alla á sitt band, án ţess ađ hafa reynt ađ sjá hlutina frá sjónarhóli hins ađilans.

Skođanirnar, sem ţá er oft reynt ađ ţvinga upp á viđmćlandann eđa andstćđinginn, eru oft gegnsýrđar af innrćtingu og fordómum. Viđkomandi gerir sér stundum ekki grein fyrir hugsanavillu sinni, ćđir áfram undir stjórn undirmeđvitundar, ţar sem sjálfstýringin ríkir.

Vilt ţú velja ađ taka ábyrgđ eđa tjá ţig um ţađ, sem ţér finnst  miđur fara í samfélaginu og koma međ tillögur til úrbóta?  Spurningin á jafnt viđ um ţig og mig.  Viđ gćtum vitaskuld valiđ ađ sitja hjá og ţegja, eins og ţekkt er, ađ 80% ađila gera, ţó ađ ţeir viti af einhverju, sem betur mćtti fara.  Hvađa lausnir eru fćrar, ef viđ kjósum hins vegar ađ synda á móti straumnum og vinna ađ betra og réttlátara samfélagi?   Ég nefni hér einungis dćmi um möguleg viđhorf og viđbrögđ einstaklinga, heilbrigđisstétta, stjórnvalda og fjölmiđla.

Toltekinn, Don Miguel Ruiz, talar um hornsteinanna fjóra :

 • vera sannur í tali, hreinskiptinn, međ sannleika og kćrleik í fyrirrúmi
 • taka ekkert persónulega - ţađ sem ađrir gera og segja, ţví ţeir spegla sinn veruleika og sína drauma - ekki útsetja sig međ ţví móti fyrir óţarfa leiđa og áhyggjum
 • taka engu sem sjálfsögđum hlut, kryfja til mergjar, spyrja spurninga, sjálfan sig og ađra til ţess ađ forđast misskilning og óróleika sálarinnar
 • gera alltaf sitt besta - ţađ besta breytist vitaskuld, fer t.d eftir heilsufari. Sé ekki tekiđ tillit til ţessa, er hćtta á óvćgnu sjálfsmati, sorg og eftirsjá

Hvađ geta heilbrigđisstéttir gert?

 • opna meira fyrir umrćđur um aukiđ samstarf milli ţeirra sem stunda hefđbundnar, vestrćnar ađferđir og hinna sem leggja stund á náttúrulegar leiđir
 • lćra meira um nćringarfrćđi, vitundina og umhverfiđ
 • ćfa sig í mannlegum samskiptum og víđsýni, auka á samkennd og ţroska hćfileikann ađ setja sig í annarra spor
 • sameinast um heildarlausnir, mótađar af fjölmörgum innan geirans
 • skjólstćđingur fái rýmri viđtalstíma hjá lćkni, útlistun á valmöguleikum og síđan verđi komist ađ niđurstöđu međ fullri virđingu og í sátt

Stjórnvöld sjái til ţess ađ:

 • viđ fáum ađ kaupa heilbrigđar vörur, tryggja gćđi og eftirlit
 • hvorki séu sett lög né reglugerđir sem hindra ađgang fólks ađ neyta hollrar fćđu, rćkta hana eđa flytja til landsins – bara af ţví ađ hún er holl og hefur virk efni til heilsubótar eđa lćkninga
 • fyrirtćkjum og stofnunum sé ekki heimilt ađ greiđa starfsfólki sínu lćgri mánađarlega upphćđ en sem samsvarar framfćrsluvísitölu.

Rök: ţađ er engum hollt ađ vinna of lengi; afköst, árvekni, einbeiting og framleiđni minnka, streita eykst, minni tími fyrir börnin, tómstundir, menntun og gagnrýna hugsun

 • alvöru lýđrćđi ríki međ gegnsći, opiđ stjórnkerfi, ţingmenn, ráđherrar og ađrir í leiđandi embćttum fari á heiđarleika námskeiđ
 • leiguíbúđir standi öllum til bođa, svo ađ fjölskyldur ţurfi ekki ađ steypa sér í skuldir og leiga verđi sanngjörn

Fjölmiđlar:

 • leggi áherslu á uppbyggilegar og jákvćđar fréttir
 • efli gagnrýna hugsun
 • dragi úr eđa hćtti flutningi neikvćđra frétta, frétta sem espa  „Gróu á Leiti“, draga fram sorann og auka á óttann í samfélaginu
 • hugsi um hag heildarinnar, láti ekki tćlast af ţrýstihópum

Hér hef ég einungis tengt viđ ţrjá af tólf ţáttum hvers samfélags.  Hinir eru: dómskerfiđ, efnahagsmál, grunnţjónustan-innviđir samfélagsins, listir, menntun,  samskipti, umhverfismál, vísindin, vitund og andleg mál. Viđhorfsbreytinga er ţörf innan allra ţátta í íslensku samfélagi.

Dalai Lama sagđi:  „Heimurinn ţarfnast ekki fleiri ađila í metorđastigann. Veröldin er í brýnni ţörf fyrir fleiri friđflytjendur, heilara, endurreisnara, sagnaţuli og bođbera hvers konar kćrleika.“

Ágćti lesandi!  Vertu í för um framtíđ lands!  Núna er rétti tíminn fyrir gagnrýna hugsun og markvissar áćtlanir um betra samfélag.  Sýndu samstöđu og kjark í verki.  Ţú ţarft bara ađ hafa sannfćringu, ţor, ţolgćđi, ljós og kćrleika í hjarta.  Ég veit, ađ okkur tekst.  Viđ gerum ţetta saman.  Sameinumst um glćsta framtíđ í heilbrigđu, réttlátu og kćrleiksríku samfélagi.

Gunnar Rafn Jónsson, lćknir.

 

                                          

 

 


 • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744