Viđar og Ingvar heiđrađir fyrir störf sín til sjós,

Ađ venju voru sjómenn heiđrađir á Húsavík á Sjómannadaginn. Heiđrunin fór fram í sjómannadagskaffi Slysavarnardeildar kvenna á veitingastađnum Fjörunni. Í

Viđar og Ingvar heiđrađir fyrir störf sín til sjós,
Almennt - Hjörvar Gunnarsson - Lestrar 281 - Athugasemdir (0)

Ađ venju voru sjómenn heiđrađir á Húsavík á Sjómannadaginn. Heiđrunin fór fram í sjómannadagskaffi Slysavarnardeildar kvenna á veitingastađnum Fjörunni. Í dag voru heiđrađir Viđar Sigurđsson og Ingvar Hólmgeirsson sem lengi stundađi sjómennsku auk útgerđar.  Ingvar var einnig mjög virkur í félagsstarfi og sat međal annars í stjórn LÍÚ í átta ár. Viđar Sigurđsson hefur komiđ víđa viđ á sínum farsćla sjómannsferli sem stýrimađur og skipstjóri. Sjómannadeild Framsýnar sá um heiđrunina og gerđi Ađalsteinn Árni Baldursson formađur félagsins grein fyrir lífshlaupi ţeirra Ingvars og Viđars sem má lesa hér í framhaldinu:

Ágćtu tilheyrendur!

Ég vil í upphafi óska sjómönnum og fjölskyldum ţeirra um land allt til hamingju međ daginn.

Reyndar okkur öllum enda hefur sjávarútvegur í gegnum tíđina veriđ einn okkar mikilvćgasti atvinnuvegur og fćrt okkur gjaldeyri og tekjur til ađ byggja upp grunnstođir ţjóđfélagsins eins og mennta- og heilbrigđiskerfiđ.

Ţrátt fyrir ađ útgerđ á svćđinu hafi dregist töluvert saman á undanförum áratugum skipar dagurinn sem áđur ákveđinn sess í lífi okkar Ţingeyinga enda tengjumst viđ sjómennskunni á einn eđa annan hátt.

Sjórinn gefur en hann hefur líka tekiđ sinn toll, ţví miđur.

Ţeirri merkilegu hefđ er viđhaldiđ víđa um land ađ heiđra sjómenn á Sjómannadaginn, sjómenn sem ţótt hafa skarađ fram úr og skilađ góđu og fengsćlu starfi, fjölskyldum ţeirra og ţjóđinni allri til heilla.

Í dag ćtlum viđ ađ heiđra tvo fengsćla sjómenn sem eiga glćstan feril til sjós, annar ţeirra er hćttur ađ stunda sjósókn međan hinn stundar strandveiđar frá Húsavík yfir sumariđ ađ miklu kappi.

Ţetta eru ţeir Ingvar Hólmgeirsson og Viđar Sigurđsson. Ţví miđur gat Ingvar ekki veriđ međ okkur hér í dag. Ţess í stađ var hann heiđrađur međ heimsókn í Garđabć fyrir helgina, ţar sem hann býr ásamt sambýliskonu sinni, Sćrúnu Sigurgeirsdóttur.

Viđ ţađ tćkifćri komu saman vinir og vandamenn Ingvars sem samglöddust međ honum ţegar honum var afhent heiđursorđa dagsins fyrir framlag hans til samfélagsins.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744