Vel heppnuđ Sólstöđuhátíđ á Kópaskeri

Sólstöđuhátíđin á Kópaskeri fór fram um helgina međ fjölbreytti dagskrá, og ekki síst góđu veđri ţegar leiđ á.

Vel heppnuđ Sólstöđuhátíđ á Kópaskeri
Almennt - - Lestrar 370

Á Kópaskeri á Sólstöđuhátíđ. Lj. Gaukur.
Á Kópaskeri á Sólstöđuhátíđ. Lj. Gaukur.

Sólstöđuhátíđin á Kópaskeri fór fram um helgina međ fjölbreytti dagskrá, og ekki síst góđu veđri ţegar leiđ á. 

Dagskráin hófst viđ skólahúsiđ um kvöldmatarleytiđ á föstudag ţegar Haukur Marinósson og Guđmundur Magnúson buđu hátíđargestum upp á súpuhlađborđ.

Um leiđ var kvenfélagiđ Stjarnan á Kópaskeri međ sýningu í leikskólanum sem samanstóđ af allskonar fötum sem kvenfélagskonur hafa geymt í skrínum sínum (einhverra hluta vegna) í mislangan tíma. Ţar var m.a til sýnis heimasaumuđ dragt, fermingaföt, kvenfélagskjóllinn ofl. 

Og dagskráin hélt áfram og hinir árlegu Sólstöđutónleikar Flygilvina fóru fram í skólahúsinu. Var ţađ Kristján Kristjánsson(KK) sem kom fram ađ ţessu sinni.

Í lok dags var síđan Sólstöđuganga ferđafélagsins Norđurslóđar en hún er árlegur viđburđur á dagskránni.

 Ljósmynd Gaukur

Á laugardeginum hófst dagskrá um hádegi međ fyrirtćkjadegi í Pakkhúsinu, kaffisala var á vegum kvenfélagsins Stjörnunnar í Stóru Mörk ásamt handverkssýningu. Tćki björgunarsveitarinnar Núpa voru einnig til sýnis og ýmis afţreying í bođi fyrir börn svo sem hoppukastali, andlitsmálning og teymt undir á hestum. 

Ljósmynd Gaukur

Fuglaskođunarskýliđ viđ Kópasker.

Ljósmynd Gaukur

Guđmundur Örn Benediktsson.

Síđar um daginn fór fram vígsluhátíđ fuglaskođunarskýla á svćđinu, en ţá voru veitingar í bođi Fuglastígs og flutti Guđmundur Ö. Benediktsson erindi um fuglarannsóknir sínar. Samhliđa stóđ börnum til bođa ađ taka ţátt í ratleik um ţorpiđ sem Christoph Wöll stóđ fyrir. Fjallalamb stóđ svo fyrir matsölu í húsakynnum sínum ţar sem grillkjöt og tilheyrandi međlćti var á bođstólnum. 

Ljósmynd Gaukur 

Hljómsveitin Legó sá um tónlistardagskrá laugardagsins og var ákveđiđ ađ prufa eitthvađ nýtt blásiđ til bryggjutónleika. Ţar komu heimamenn fram međ hljómsveitinni auk KK og Páls Rósinkranz.

Ljósmynd Gaukur

Hafsteinn Hjálmarsson kom fram á bryggjutónleikunum ásamt börnum sínum.

Ljósmynd Gaukur

KK í kvöldsólinni á Kópaskeri.

Ljósmynd Gaukur

Páll Rósinkranz.

Ljósmynd Gaukur

Ljósmynd Gaukur

Dagskrá laugardagsins lauk svo međ Legóballi í íţróttahúsinu á Kópaskeri en hljómsveitina Legó skipa Tryggvi Hrafn Sigurđsson, Hafsteinn Hjálmarsson, Sigurđur Jóhannes Jónsson, Ármann Einarsson og Ísak Már Ađalsteinsson.

Hátíđinni lauk á sunnudeginum međ fjölskyldugöngu sem Ferđafélagiđ Norđurslóđ stóđ fyrir en gengiđ var út ađ Kópaskersvita og skrifađ í skrifađ í gestabókin sem er geymd í fjárborg ţar hjá í sumar. 

Alla helgina voru ýmsar sýningar opnar á svćđinu og ţá var einnig fimm ára afmćlishátíđ Skerjakollu ţessa helgina og ýmis tilbođ sem og lengri opnunartími ađ ţví tilefni.

Gaukur Hjartarson tók međfylgjandi myndir og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.


 


 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744