Vel heppnađir Mćrudagar

"Mćrudagar tókust mjög vel ađ mínu mati og mér sýndist ađ allir hafi skemmt sér vel. Viđ fengum gott veđur um helginga fyrir utan smá vćtu á köflum".

Vel heppnađir Mćrudagar
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 833

Töfrandi stund um miđnćtti á Mćrudögum.
Töfrandi stund um miđnćtti á Mćrudögum.

"Mćrudagar tókust mjög vel ađ mínu mati ogmér sýndist ađ allir hafi skemmt sér vel. Viđ fengum gott veđur um helginga fyrir utan smá vćtu á köflum". Sagđi Guđrún Huld Gunnarssdóttir sem sá um fram­kvćmd Mćru­dag­anna í ár.

Hér ađ neđan eru myndir sem ljósmyndari 640.is tók á föstudags- og laugardagskvöldinu á hafnarstéttinni.

Á föstudagskvöldinu fór m.a litablöndunin fram á Hafnarstéttinni ţar sem Kristján Ţór Magnússon sveitarstjóri Norđurţings setti Mćrudagana.

Á laugardagskvöldinu voru Mćru­tón­leik­ar ţar sem reggaesveitin Amabadama og rappararnir Jói Pé og Króli voru međal ţeirra sem komu fram, ásamt norđlensku tón­listar­fólki.

Tón­leik­un­um lauk svo á flug­elda­sýn­ingu en ađ henni lokinni var bođiđ upp á nýj­ung sem nefnd­ist töfr­andi stund á miđnćtti en á slepp­ti fólk skýjalukt­um lausum.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Mćrudagar 2018

Appelsínugulafólkiđ á leiđ niđur Naustagiliđ.

Mćrudagar 2018

Lindi fór fyrir sínum hverfi.

Mćrudagar 2018

Grćna hverfiđ kom niđur hjá Skansinum.

Mćrudagar 2018

Gaman á Mćrudögum.

Mćrudagar 2018

Bleikaliđiđ marserar norđur stétt.

Mćrudagar 2018

Guđrún Huld Gunnarsdóttir sá um framkvćmd Mćrudaga í ár og vildi hún koma á framfćri ţökkum til allra ţeirra einstaklinga og fyrirtćkja sem lögđu hönd á plóg. "Ţvílíkir gimsteinar sem eru í bćjarfélaginu". Sagđi hún i spjalli viđ 640.is

 Mćrudagar 2018

Hrúturinn Tjaldur kom sá og sigrađi á hrútasýningunni í Skansinum. Eigandi hans er Kristinn J. Lund.

Mćrudagar 2018

Einar Óli tróđ upp ásamt félögum.

Mćrudagar 2018

Glatt á hjalla hjá ţessum.

Mćrudagar 2018

Sumir komu langt ađ til ađ grilla ofan í gesti Mćrudaga.

Mćrudagar 2018

Fallegt á víkinni um miđnćtt á föstudag.

Mćrudagar 2018

Himnar loguđu ofan Beinabakkans.

Mćrudagar 2018

Ţorsteinn Snćvar hjá Húsavík Öl hafđi í nógu ađ snúast.

Mćrudagar 2018

Rappararnir Jói Pé og Króli tróđu upp á Mćrutónleikum á Hafnarstéttinni.

Mćrudagar 2018

Rappađ á laugardegi á Mćru.

Mćrudagar 2018

Reggaesveitin Amabadama kom fram Mćrutónleikunum.

Mćrudagar 2018

Salka Sól leyfir ungviđinu ađ syngja međ.

Mćrudagar 2018

Stuđ á Mćrutónleikunum.

Mćrudagar 2018

Stéttin var trođfull.

Mćrudagar 2018

The Hefners voru síđastir á sviđ á Mćrutónleikunum.

Mćrudagar 2018

Á miđnćtti var skýjaluktum sleppt lausum.

Mćrudagar 2018

Töfrandi stund á miđnćtti.

Mćrudagar 2018

Skýjaluktir stíga til himins, ţćr eru um­hverf­i­s­vćn­ar, gerđar úr hrís­grjónapapp­ír og bambusi.

Mćrudagar 2018

Margir brottfluttir Húsvíkingar komu á Mćrudaga og Friđgeir Bergsteinsson var einn ţeirra. 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744