Vatnasviđ Jökulsár á Fjöllum fyrsta svćđiđ sem friđlýst er gegn orkuvinnslu

Guđmundur Ingi Guđbrandsson, umhverfis- og auđlindaráđherra, undirritađi í dag friđlýsingu vatnasviđs Jökulsár á Fjöllum í samrćmi viđ lög um verndar- og

Vatnasviđ Jökulsár á Fjöllum fyrsta svćđiđ sem friđlýst er gegn orkuvinnslu
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 183

Guđmundur Ingi Guđbrandsson, umhverfis- og auđlindaráđherra, undirritađi í dag friđlýsingu vatnasviđs Jökulsár á Fjöllum í samrćmi viđ lög um verndar- og orkunýtingaráćtlun (rammaáćtlun). 

Í tilkynningu segir ađ ţetta sé fyrsta friđlýsing svćđis í verndarflokki rammaáćtlunar. Undirritunin fór fram í Ásbyrgi og er hluti af átaki stjórnvalda í friđlýsingum. 


Jökulsá á Fjöllum er merkileg fyrir ţađ hvernig vatnsafl hennar hefur sorfiđ og mótađ Jökulsárgljúfur ţar sem samankomnar eru nokkrar af helstu perlum íslenskrar náttúru. Dettifoss er álitinn aflmesti foss Evrópu og má í honum skynja ţá krafta sem myndađ hafa Ásbyrgi og Hljóđakletta. Andstćđur krafts og friđar eru óvíđa skýrari en í Hólmatungum ţar sem tćrir lćkir og lindir renna út í beljandi jökulána.

„Í dag eru tímamót í friđlýsingum. Áriđ 2013 samţykkti Alţingi rammaáćtlun og í ţví fólst m.a. ađ ákveđnar virkjanahugmyndir voru í raun teknar út af borđinu og ákveđiđ ađ friđlýsa ţau svćđi gegn orkuvinnslu. Ţađ er síđan nú međ átaki umhverfis- og auđlindaráđuneytisins og Umhverfisstofnunar sem loks er ráđist í ţessar friđlýsingar,“ segir Guđmundur Ingi Guđbrandsson, umhverfis- og auđlindaráđherra. 

Međ friđlýsingunni er Jökulsá á Fjöllum vernduđ gegn orkuvinnslu sem tillögur voru um međ Arnardalsvirkjun og Helmingsvirkjun. Svćđiđ sem fellur undir friđlýsinguna afmarkast af vatnasviđi ofan áđur fyrirhugađra stíflumannvirkja og meginfarveg og nćsta nágrenni hans ţar fyrir neđan. 

Samhliđa friđlýsingunni í dag undirritađi ráđherra breytingu á reglugerđ um Vatnajökulsţjóđgarđ um stćkkun hans sem nemur um tveggja ferkílómetra svćđi í Ásbyrgi.

Friđlýsingin í dag er hluti af friđlýsingarátaki sem umhverfis- og auđlindaráđherra ýtti úr vör á síđasta ári. Teymi ráđuneytisins og Umhverfisstofnunar vinnur nú ađ friđlýsingum svćđa í verndarflokki rammaáćtlunar, svćđa á náttúruverndaráćtlunum og svćđa sem eru undir álagi ferđamanna, auk annarra friđlýsinga. Stćkkun Vatnajökulsţjóđgarđs í lok júní var liđur í átakinu en ţá bćttust m.a. Herđubreiđ og Herđubreiđarlindir viđ ţjóđgarđinn. Einnig hefur Akurey í Kollafirđi nú ţegar veriđ friđlýst og áform um fjölda friđlýsinga veriđ kynnt. 

Fjölmenni var viđ friđlýsingarathöfnina sem bar upp á sama dag og Jökulsárhlaupiđ en hún fór fram viđ Gljúfrastofu í Ásbyrgi. Auk ráđherra og ráđuneytisstarfsfólks var viđstatt heimafólk og ađrir gestir.

Jökulsá á Fjöllum friđlýst

Guđmundur Ingi Guđbrandsson, umhverfis- og auđlindaráđherra og Sigríđur Auđur Arnardóttir, ráđuneytisstjóri undirrituđu friđlýsinguna viđ Gljúfrastofu í dag. Ljósmynd er fengin af vef Stjórnarráđsins.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744