Úthlutun úr Menningar-og viđurkenningasjóđi KEA

Halldór Jóhannsson framkvćmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viđurkenningarsjóđi KEA, laugardaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í

Úthlutun úr Menningar-og viđurkenningasjóđi KEA
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 427

Halldór Jóhannsson framkvćmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viđurkenningarsjóđi KEA, laugardaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi.

Ţetta var í 85. skipti sem KEA veitir styrki úr sjóđnum. Auglýst var eftir styrkjum í október síđastliđnum og bárust tćplega 140 umsóknir.  Úthlutađ var rúmlega 15,6 milljónum króna til 64 ađila. 

Styrkúthlutun tók til ţriggja flokka samkvćmt reglugerđ sjóđsins: Menningar- og samfélagsverkefni, Rannsókna- og menntastyrkir og Íţrótta- og ćskulýđsstyrkir. 

Í flokknum Menningar- og samfélagsverkefni hlutu 19 ađilar styrki, rúmlega 2,9 milljónir króna.

Blásarasveit Akureyrar- Til ađ fara á stórhátíđ evrópska skólahljómsveita í Gautaborg. 
Hrútavinafélag Raufarhafnar- Vegna hrútadaga.
Alexander Smári Kristjánsson Edelstein- Vegna náms í píanóleik og tónleikaferđa. 
Vilhjálmur B. Bragason- Til ađ halda vinnubúđir fyrir upprennandi tónskáld og textahöfunda. 
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju- Fjórir tónleikar í Akureyrarkirkju sumariđ 2019. 
AkureyrarAkademían- Til ađ halda fyrirlestra á öldrunarheimilum. 
Kvennakór Akureyrar- Til ađ taka ţátt í kóramóti á Ítalíu sumariđ 2019. 
Rauđi krossinn viđ Eyjafjörđ- Til reksturs Ungfrú Ragnheiđar, sem er verkefni er ađstođar einstaklinga í vímuefnavanda. 
Ţórduna nemendafélag VMA, Leikfélag VMA Til ađ setja upp söngleikinn Bugsy Malone í Hofi. 
Ţroskahjálp á Norđurlandi Eystra- Til útgáfu bókar um sögu málefna ţroskaheftra og fatlađra á Norđurlandi. 
Leikfélag Hörgdćla- Til kaupa á ljósabúnađi. 
Markus Meckl- Til ađ halda ritlistarsamkeppni fyrir börn af erlendum uppruna á Akureyri. 
Hollvinafélag Húna II- Til endurbóta á bátnum. 
Iđunn Andradóttir- Vegna náms í Ballettakademien í Stokkhólmi. 
Miđstöđ skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri- Vegna verkefninsins Orđaleiks, sem styđur íslenskunám barna af erlendum uppruna. 
Karlakór Eyjafjarđar- Til ađ halda tónlistarviđburđ til minningar um Eydalsbrćđur. 
Rannsóknarmiđstöđ Háskólans á Akureyri- Til ađ halda Vísindaskóla unga fólksins. 
Ţóra Kristín Gunnarsdóttir- Vegna náms í klassískum píanóleik í Sviss. 
Leikfélag Fjallabyggđar- Til ađ ráđa til sín leikstjóra fyrir leikáriđ 2019.

Í flokknum Íţrótta- og ćskulýđsmál hlutu 20 ađilar styrki, samtals ađ fjárhćđ 7,5 milljónir króna.

KA ađalstjórn                
Ţór ađalstjórn                                                 
Skíđafélag Akureyrar                                      
Völsungur              
Hestamannafélagiđ Léttir                               
Ungmennafélag Svarfdćla Dalvík 
Akureyri handboltafélag                                
Skíđafélag Dalvíkur                       
Íţróttafélagiđ Magni 
Ţór KA kvennaknattspyrna                            
Sundfélagiđ Óđinn                                          
Skautafélag Akureyrar                                   
Hestamannafélagiđ Funi 
Ungmennafélagiđ Smárinn, Hörgársveit     
Hestamannafélagiđ Gnýfari, Ólafsfirđi           
Karatefélag Akureyrar
Skíđfélag Ólafsfjarđar
Hérađssamband Ţingeyinga
Íţóttafélagiđ Akur
KFUM & KFUK á Akureyri

Í flokknum Ungir afreksmenn, hlutu 19 ađilar styrk hver ađ upphćđ kr 150.000.-

Alexander Heiđarsson, júdó 
Kara Gautadóttir, kraftlyftingar
Silvía Rán Björgvinsdóttir, íshokkí
Berenka Bernat, júdó
Glódís Edda Ţuríđardóttir, knattspyrna
Aron Birkir Stefánsson, knattspyrna 
Hulda Björg Hannesdóttir, knattspyrna
Andrea Ýr Ásmundsdóttir, golf
Ísabella Sól Tryggvadóttir, siglingar
Baldur Vilhelmsson, snjóbretti
Sigţór Gunnar Jónsson, handbolti
Unnur Árnadóttir, blak 
Hafţór Vignisson, handbolti 
Ólöf Marín Hlynsdóttir, handbolti 
Guđni Berg Einarsson, skíđi
Lárus Ingi Antonsson, golf
Arndís Atladóttir, sund
Fannar Logi Jóhannesson, frjálsíţróttir
Védís Elva Ţorsteinsdóttir, boccia

Sex verkefni hlutu styrk í flokknum Styrkir til Rannsókna- og menntamála, samtals 1,9 milljónir króna.

Rannsóknamiđstöđ ferđamála – Til ađ gera ferđahegđunar- og útgjaldakönnun međal farţega skemmtiferđaskipa. 
Verkmenntaskólinn á Akureyri, starfsbraut- Til áframhaldandi ţróunar starfsbrautarinnar.
Námsbraut í lögreglufrćđum viđ Háskólann á Akureyri – Til ađ halda ráđstefnuna Löggćsla og samfélagiđ. 
Frćđafélag um forystufé – Til ađ gera athugun á nćmni forystufjár gegn riđu. 
Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir – Til ađ kortleggja og setja í samhengi áhrif tilkomu samfélagsmiđla á stjórnmál. 
Skafti Ingimarsson – Til ađ rannsaka ćvi og störf Einars Olgeirssonar.

 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744