Úthlutun úr Menningar- og viđurkenningarsjóđi KEA

Halldór Jóhannsson framkvćmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viđurkenningarsjóđi KEA föstudaginn 1.desember.

Halldór Jóhannsson framkvćmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viđurkenningarsjóđi KEA föstudaginn 1.desember. 

Ţetta var í 84. skipti sem KEA veitir styrki úr sjóđnum og fór úthlutunin fram í Ketilhúsinu á Akureyri. Auglýst var eftir styrkjum í október síđastliđnum og bárust tćplega 200 umsóknir.  Úthlutađ var 15 milljónum króna til 64 ađila.

Styrkúthlutun tók til ţriggja flokka samkvćmt reglugerđ sjóđsins: Menningar- og samfélagsverkefni, Rannsókna- og menntastyrkir og Íţrótta- og ćskulýđsstyrkir. 

Í flokknum Menningar- og samfélagsverkefni hlutu 20 ađilar styrki, samtals 2,6 milljónir króna.

  1. Soroptimistaklúbbur Akureyrar – Til ađ halda ráđstefnu, Norrćna vinadaga í júni 2018, ţar sem fjallađ er um umhverfismál og orkunýtingu. 
  2. Halldóra Arnardóttir – til ađ halda yfirlitssýningu “Lífiđ er LEIK-fimi”, á verkum eftir Örn Inga Gíslason. 
  3. Sumartónleikar í Akureyrarkirku. – Fimm tónleikar í Akureyrarkirkju sumariđ 2018 međ bćđi innlendum og erlendum listamönnum. 
  4. Tónlistarfélag Akureyrar – til ađ halda uppá 75 ára afmćli félagsins međ tónleikum og uppákomum í Hofi í janúar 2018. 
  5. Kirkjukór Laugalandsprestakalls – til ađ gefa út hljómdisk kórsins. 
  6. Skátafélagiđ Klakkur  - til ađ halda uppá 100 ára afmćli skátastarfs á Akureyri, annars vegar međ sýningu í Minjasafninu og hins vegar međ útgáfu á tímariti. 
  7. Menningarfélagiđ Berg ses – Klassík í Bergi tónleikaröđ. 
  8. Innflytjendaráđ á Akureyri og nágrenni  - Alţjóđlegt eldhús 2018, hátíđ sem haldin er til ađ ţátttakendur frá mörgum löndum geti kynnt sína menningu og matreiđslu. 
  9. Sigrún Mary McCormick - Ungur afreksmađur í tónlist, sem er nemandi viđ Listaháskóla Íslands
  10. Stúlknakór Akureyrarkirkju - Til ađ fjármagna utanlandsferđ kórsins voriđ 2018, ţar sem halda á tvenna tónleika. 
  11. Guđbjörg Ringsted  - Fyrir sýninguna "Handavinna stúlkna og drengja á síđustu öld" sem verđur sett upp í Leikfangasafninu. 
  12. Karlakór Dalvíkur -  styrkur fyrir starfsemi kórsins.
  13. Ungmennafélagiđ Efling/ Leikdeild Eflingar - Til ađ kaupa ljósaborđ og ljósabúnađ fyrir leikdeildina, til ađ stjórnar ljósum og lýsingu á leikritum. 
  14. Verkefniđ Elísabet Ásgrímsdóttir – ef til vill rćtast óskir. – Dagskrá međ lögum og ljóđum Elísabetar. 
  15. Helga Kvam – Til ađ setja saman tónlistardagskrá međ lögum viđ verk ljóđskáldsins Huldu. 
  16. Jónborg Sigurđardóttir - Endurvinnsla međ börnum á opinberum stöđum í vetur. Markmiđiđ ađ kenna börnum ađ búa til skemmtilega hluti úr endurvinnslu dóti. 
  17. Leikfélag Menntaskólans á Akureyri - Til ađ setja upp sýninguna Lovestar eftir Andra Snć Magnason.
  18. Lishús ses Ólafsfirđi - Til ađ standa fyrir Skammdegishátíđ í vetur ţar sem 15 alţjóđlegir listamenn munu taka ţátt. 
  19. Útgerđarminjasafniđ á Grenivík – til almenns rekstrar og ţróunar á heimasíđu safnsins.
  20. Möđruvallaklausturssókn -  til ađ halda uppá 150 ára afmćli sóknarinnar međ ýmsum menningarstundum tileinkuđum tónlistarfólki. 

Í flokknum Íţrótta- og ćskulýđsmál hlutu 20 ađilar styrki, samtals ađ fjárhćđ 7,5 milljónir króna.

  1. KA ađalstjórn                                                                 
  2. Ţór ađalstjórn                                                                
  3. Skíđafélag Akureyrar                                                       
  4. Völsungur                                         
  5. Hestamannafélagiđ Léttir                                          
  6. Knattspyrnufélag Fjallabyggđar  
  7. UMFS Dalvík/Reynir
  8. Akureyri handboltafélag                                                            
  9. Skíđafélag Dalvíkur                                                       
  10. Íţróttafélagiđ Magni                                                    
  11. Ţór KA kvennaknattspyrna                                          
  12. Fimleikafélag Akureyrar                                               
  13. Sundfélagiđ Óđinn                                                        
  14. Skautafélag Akureyrar                                                 
  15. Hestamannafélagiđ Hringur, Dalvík                         
  16. Ungmennafélagiđ Smárinn, Hörgársveit                
  17. Hestamannafélagiđ Gnýfari, Ólafsfirđi                    
  18. Fimleikadeild UMFS Dalvík                                         
  19. Hestamannafélagiđ Glćsir, Siglufirđi                     
  20. Sundfélagiđ Óđinn, krókódílahópur                          

Ungir afreksmenn, styrkupphćđ kr 150.000.-

  1. Amanda Guđrún Bjarnadóttir - Golf 
  2. Andrea Mist Pálsdóttir - Knattspyrna
  3. Anna Rakel Pétursdóttir - Knattspyrna
  4. Aron Dagur Birnuson - Knattspyrna
  5. Ásdís Guđmundsdóttir  - Handbolti 
  6. Dagur Gautason - Handbolti 
  7. Daníel Hafsteinsson - Knattspyrna
  8. Dofri Vikar Bragason - Júdó 
  9. Guđmundur Smári Daníelsson - Frjálsar íţróttir
  10. Kristján Benedikt Sveinsson - Golf
  11. Snćvar Atli Halldórsson - Sund
  12. Sóley Margrét Jónsdóttir - Kraftlyftingar
  13. Stefanía Daney Guđmundsdóttir - Frjálsar íţróttir

11 verkefni hlutu styrk í flokknum Styrkir til Rannsókna- og menntamála, samtals 3 milljónir króna

  1. Margrét Hrönn Svavarsdóttir - Rannsókn um lífstíl, áhćttuţćtti og sjálfsumönnun einstaklinga međ kransćđasjúkdóma.  
  2. Miđstöđ skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri - Fjármagna ráđstefnu um samstarf heimila og skóla í Háskólanum á Akureyri. 
  3. Stephanie Barille - PhD project explores the experiences of family separation among transnational immigrant parents in the North of Iceland, with a particular focus on emotions
  4. Hermína Gunnţórsdóttir - Til ađ búa til verkfćrakistu fyrir grunnskólakennara sem gerir ţeim kleift ađ vinna međ íslenskan orđaforđa barna af erlendum uppruna. 
  5. Jakob Ţór Kristjánsson - Málstofa í tilefni 100 ára afmćli fullveldis Íslands. Fjallađ verđur um fullveldishugtakiđ á breiđum grunni.
  6. Lars Gunnar Lundsten - Alţjóđleg ráđstefna sem ber yfirskriftina Global Media Literacy in the Digital Age. 
  7. Jenný Gunnbjörnsdóttir/ Miđstöđ skólaţróunar viđ HA  - Til ađ taka ţátt í verkefninu "SÖGUR" sem krakkaRÚV stendur fyrir og er markmiđiđ ađ auka lestur barna, auka menningarlćsi barna og hvetja börn til sköpunar.
  8. Borgarhólsskóli  - Ađ beisla hugann - ţjónusta viđ nemendur međ ADHD. Til ađ vinna ađ frekari uppbyggingu ađ ţekkingarbrunni međ gagnlegum upplýsingum fyrir ţá sem vinna međ börnum međ ADHD.
  9. Hafdís Skúladóttir - Doktorsverkefni til ađ kanna áhrif verkjameđferđar á ţremur endurhćfingadeildum á Íslandi, á líđan og daglegar athafnir.
  10. Snjallvagninn, Miđstöđ skólaţróunar viđ HA  - Koma upp tćkjasafni til kennslu í upplýsingatćkni og forritun. 
  11. Leikskólinn Iđavöllur, Miđstöđ skólaţróunar viđ HA  - Verkefniđ heitir; ţađ er leikur ađ lćra íslensku- ađ koma til móts viđ foreldra af erlendum uppruna. 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744