Unniđ ađ viđgerđ á brúkrana - Slökkt á ofninum

Í gćr var slökkt á ofni í verksmiđju PCC BakkaSilicon vegna tćknilegrar bilunar í stjórnkerfi brúkrana steypuskálans.

Kísilver PCC BakkaSilicon á Bakka.
Kísilver PCC BakkaSilicon á Bakka.

Í gćr var slökkt á ofni í verksmiđju PCC BakkaSilicon vegna tćknilegrar bilunar í stjórnkerfi brúkrana steypuskálans.

Frá ţessu er greint á vef fyrirtćkisins.

"Undanfariđ hafa starfmenn, og ađrir sem koma ađ verkefninu, kappkostađ ađ koma ofninum okkar, henni Birtu, í rekstur. Eins og viđ höfum greint frá hafa ýmis úrlausnarmál komiđ upp á. Öll hafa ţau veriđ leyst međ nokkuđ skjótum og öruggum hćtti. Í gćr ţegar hafist var handa ađ setja fullt afl á ofninn og hefja framleiđslu af krafti vildi svo til ađ tćknileg bilun kom upp í stjórnkerfi brúkrana steypuskálans.

Ţađ veldur ţví ađ steypulínan er óvirk og án hennar er ekki hćgt ađ framleiđa kísil. Slökkt hefur veriđ á ofninum og liggur rekstur hans ţví niđri núna. Ţessa stundina eru sérfrćđingar á leiđ frá framleiđanda kranans í Ţýskalandi til Bakka. Reiknađ er međ ađ ţađ muni taka nokkra daga ađ komast yfir ţennan hjalla.

Ţó ofninn sé ekki í rekstri akkúrat núna er enn mikill hiti í honum. Ţađ gćti valdiđ ţví, af sömu ástćđu og gerđist um helgina, ađ vćg viđarbrennslulykt berist til Húsavíkur". Segir í frétt á vef fyrirtćkisins.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744