Umsókn Víkurskeljar um innflutning á smáostrum hafnað

Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu í dag mun ostru­ræktar­fyr­ir­tækið Vík­ur­skel þurfa að leggja upp laup­ana ef ákvörðun Um­hverf­is­stofn­un­ar um að

Flytja átti ostrurnar inn frá Spáni.
Flytja átti ostrurnar inn frá Spáni.

Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu í dag mun ostru­ræktar­fyr­ir­tækið Vík­ur­skel þurfa að leggja upp laup­ana ef ákvörðun Um­hverf­is­stofn­un­ar um að fyr­ir­tækið megi ekki flytja inn ostr­ur til áfram­rækt­un­ar verður lok­aniðurstaðan.

Þetta seg­ir Kristján Phillips hjá Vík­ur­skel í sam­tali við Morg­un­blaðið en eins og greint var frá í Morg­un­blaðinu í gær var um­sókn fyr­ir­tæk­is­ins um inn­flutn­ing á millj­ón smá­ostr­um frá Spáni til áfram­rækt­un­ar í Skjálf­anda­flóa hafnað.

Var ástæðan fyr­ir höfn­un­inni m.a. ágengni teg­und­ar­inn­ar, smit­hætta af henn­ar völd­um og frjó­semi henn­ar.


Umsögn Umhverfisstofnunar.

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744