Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir ráđin félagsmálastjóri Norđurţings

Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir hefur veriđ ráđin félagsmálastjóri Norđurţings.

Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir.
Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir.

Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir hefur veriđ ráđin félagsmálastjóri Norđurţings.

Tinna Kristbjörg lauk B.A. prófi í félagsráđgjöf frá Háskóla Íslands áriđ 2004 og M.A. prófi í félagsfrćđi frá sama skóla áriđ 2011. Ásamt ţví lauk Tinna prófi til kennsluréttinda á háskólastigi áriđ 2009.

Í tilkynningu frá Norđurţingi segir ađ Tinna hafi starfađ sem verkefnastjóri Austurbrúar frá 2012 ţar sem hún starfar á háskóla- og rannsóknarsviđi. Ţar sinnir hún ráđgjafastörfum ásamt ţví ađ hafa umsjón međ frćđsluáćtlun.

Einnig starfar hún nú hjá Starfsendurhćfingu Austurlands, eđa síđan 2009. Ţar sinnir hún námskeiđahaldi sem fjalla m.a. um a.d.h.d. fullorđinna, sjálfseflingu og markmiđasetningu.

Áđur starfađi Tinna sem verkefnastjóri og kennari hjá Mennstaskólanum á Egilsstöđum ţar sem hún vann međ nemendum međ námsörđuleika. Ţá hefur Tinna einnig komiđ ađ stofnun og rekstri áfangaheimilis og sambýli á vegum svćđisskrifstofa Reykjavíkur og Reykjaness ţar sem hún starfađi sem forstöđumađur. (nordurthing.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744