Ţrír nýir ađalmenn í stjórn Markađsstofu Norđurlands

Ţrír nýir stjórnarmenn voru kjörnir í stjórn Markađsstofu Norđurlands, á ađalfundi sem haldinn var á Hótel KEA ţriđjudaginn 16. maí.

Ţrír nýir ađalmenn í stjórn Markađsstofu Norđurlands
Fréttatilkynning - - Lestrar 793

Stjórn Markađsstofu Norđurlands.
Stjórn Markađsstofu Norđurlands.

Ţrír nýir stjórnarmenn voru kjörnir í stjórn Markađsstofu Norđurlands, á ađalfundi sem haldinn var á Hótel KEA ţriđjudaginn 16. maí.

Dagskrá fundarins var samkvćmt skipulagsskrá.

Kosiđ var um tvćr stöđur ađalmanna á Norđurlandi eystra, ţar sem fjórir voru í frambođi, og eina stöđu á Norđurlandi vestra en ţar var einn frambjóđandi.  Ţau Edda Hrund Guđmundsdóttir Skagfield, hótelstjóri Hótels Laxár í Mývatnssveit og Arngrímur Arnarson, markađsstjóri Norđursiglingar á Húsavík urđu hlutskörpust í kosningunni um ađalmenn frá Norđurlandi Eystra. Unnur Valborg Hilmarsdóttir var kjörin frá Norđurlandi vestra, en hún er eigandi Sólgarđs Apartments og er einnig nýkjörinn formađur Ferđamálaráđs.

Kosiđ er um hvert sćti í stjórninni til tveggja ára í senn og varamenn eru kosnir á hverju ári. Ţrír stjórnarmenn gáfu ekki kost á sér áfram, ţau Svanhildur Pálsdóttir, Gunnar Jóhannesson og Njáll Trausti Friđbertsson. Svanhildur hafđi setiđ í stjórn Markađsstofunnar í tíu ár eđa fimm kjörtímabil og Gunnar í sex ár eđa ţrjú kjörtímabil. Njáll Trausti var kosinn inn í stjórn áriđ 2015 og sat ţví eitt kjörtímabil.

Stjórnina skipa nú: Sigríđur María Róbertsdóttir frá Sigló Hótel (kosin 2016), Sigríđur Káradóttir frá Gestastofu Sútarans (kosin 2016), Edda Hrund Guđmundsdóttir frá Hótel Laxá (kosin 2017), Arngrímur Arnarson frá Norđursiglingu (kosinn 2017) og Unnur Valborg Hilmarsdóttir frá Sólgarđi Apartments (kosin 2017). Varamenn eru Ţórdís Bjarnadóttir frá Höldi og Tómas Árdal frá Arctic Hotels.

Markađsstofa Norđurlands

Unnur, Arnar, Sigríđur, Edda, Sigríđur, Tómas, Ţórdís.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744