Ţrír leikmenn skrifa undir hjá Völsungi - Einn kemur á láni frá KR

Núna um helgina skrifuđu ţrír ungir leikmenn undir samninga viđ karlaliđ Völsungs í knattspyrnu.

Ţrír leikmenn skrifa undir hjá Völsungi - Einn kemur á láni frá KR
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 359 - Athugasemdir (0)

Geirlaugur Árni Kristjánsson.
Geirlaugur Árni Kristjánsson.

Núna um helgina skrifuđu ţrír ungir leikmenn undir samninga viđ karlaliđ Völsungs í knattspyrnu.

Ţađ voru ţeir Daníel Már Hreiđarsson, Kristján Gunnólfsson og Halldór Mar Einarsson sem skrifuđu undir.

Daníel Már og Kristján eru fćddir áriđ 2000. Daníel er sóknarmađur og Kristján er varnarmađur. 

Halldór Mar er varnar- og miđjumađur sem skipti nýlega yfir í Völsung úr Ţór. Hann er fćddur 1998.

Á heimasíđu Völsungs segir ađ allir séu ţetta mjög efnilegir leikmenn sem ţegar eru farnir ađ láta ađ sér kveđa. Framtíđin er greinilega björt hjá Völsungi.

Völsungur gekk nýlega frá lánssamningi á Geirlaugi Árna Kristjánssyni en hann kemur frá KR en samningurinn er út ţetta tímabil. Ţar er á ferđinni ungur og spennandi leikmađur.

Völsungur

Júlíus Bessaon, Daníel Már, Kristján og Halldór Mar ađ lokinni undirskrift.

Ljósmynd Völsungur.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744