rija thlutun rsins r Vaxtarsamningi Norausturlands

rija thlutun r Vaxtarsamningi Norausturlands 2014 fr fram rijudaginn 25. nvember sl.

Danel Hansen, Reinhard Reynisson og Gunnar J.
Danel Hansen, Reinhard Reynisson og Gunnar J.

rija thlutun r Vaxtarsamn-ingi Norausturlands 2014 fr fram rijudaginn 25. nvember sl.

Tv verkefni hlutu styrkvilyri a essu sinni, annars vegar verkefni um sgusafn Raufarhfn og hins vegar verkefni sem snr a fsileikaknnun beinu flugi milli Hsavkurflugvallar Aaldal og Keflavkurflugvallar.

Samtals nmu styrkvilyrin kr. 4.200.000. Nverandi samningur gildir aeins t ri 2014 og er sasti umsknarfrestur 5. desember nk.

verkefninuRaufarhfn gullaldarrunumer hugmyndin a endurskapa Raufarhfn me uppsetningu lkans sem snir athafnabinn eins og hann var um 1960. Lkani verur skalanum 1:50 og nst v a draga fram smatrium heildsta mynd af hfninni og hafnarstarfseminni auk allra bygginga, atvinnu- og bahsnis.

Lkaninu og safni af sgu Raufarhafnar til dagsins dag verur komi fyrir gmlu verksmijunum, en ar er einnig gert r fyrir minjagripaslu og kaffihsi. Me verkefninu er vonast til a blsa lfi gmlu verksmijuhsin, virkja ba og styrkja samflagi.

Sningarhnnuir vera Finnur Arnar Arnarson og rarinn Blndal, en verkefni verur unni nnu samstarfi vi basamtk Raufarhafnar og flag eldri borgara. Verkefnisstjri er Danel Hansen og arir samstarfsailar eru Menningarmist ingeyinga og Ljsfang, sem rekur galler og kaffihs Raufarhfn.

VerkefniAljleg tenging vi Aaldalsflugvllsnst um a koma beinu flugi milli Hsavkurflugvallar Aaldal og Keflavkurflugvallar. Markmii er a fjlga feramnnum svinu og auvelda agengi heimamanna a millilandaflugi. Leita hefur veri eftir rgjf fr srfrum aila me mikla reynslu essu svii og jafnframt rtt vi nokkra aila um samstarf.

verkefninu verur leitast vi a yfirstga hindranir sem kunna a vera innanlandsflugi fr Keflavk og rannsakaur hugi flugrekstraraila a fara 100 daga tilraunaverkefni sem, ef allt gengur a skum, gti mgulega ori strax sumari 2015.

rtt fyrir a Icelandair hafi boi flug milli Keflavkur og Akureyrar me drmum rangri var s tilraun h a miklum takmrkunum a a ykir ekki sambrilegt vi a sem hr er stefnt a.

Umsknaraili er Arctic Edge Consulting ehf og samstarfsailar Fjallasn Rnars skarssonar ehf og Gistiheimili Hsavkur ehf. Verkefnisstjri er Fririk Sigursson, flugrekstrarfringur.

Sem fyrr segir gildir nverandi Vaxtarsamningur aeins t ri 2014. Unni hefur veri a njum samningum vi landshlutasamtk. Enn er nokkur vissa bi um stu fjrmgnunar og fyrirkomulag framkvmd eirra. Vonir standa til a eir veri tilbnir ru hvoru megin vi ramt og vera eir kynntir egar ar a kemur. (atthing.is)


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744