Ţorgrímur tók sćti á Alţingi

Í morgun tók Ţorgrím­ur Sig­munds­son, fyrsti varamađur á lista Miđflokks­ins í Norđaust­ur­kjör­dćmi, sćti á Alţingi í fyrsta sinn.

Ţorgrímur tók sćti á Alţingi
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 466

Ţorgrímur Sigmundsson. Lj. althingi.is
Ţorgrímur Sigmundsson. Lj. althingi.is

Í morgun tók Ţorgrím­ur Sig­munds­son, fyrsti varamađur á lista Miđflokks­ins í Norđaust­ur­kjör­dćmi, sćti á Alţingi í fyrsta sinn.

Ţorgrímur, sem skrifađi undir dreng­skap­ar­heit ađ stjórn­ar­skránni á ţing­fundi, situr á ţingi nćstu tvćr vikur í fjarveru Sigmundar Davíđs Gunnlaugs-sonar.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744