jminjasafn slands safnar frsgnum um sbirni

sbjarnarsgur er heiti nrri spurningaskr sem jminjasafn slands sendir t um essar mundir.

jminjasafn slands safnar frsgnum um sbirni
Frttatilkynning - - Lestrar 162

sbjarnarsgur er heiti nrri spurningaskr sem jminjasafn slands sendir t um essar mundir.

Tilgangurinn me henni er a safna minningum flks um sbirni me herslu a rannsaka ferir eirra til slands sgulegu og samtmalegu samhengi. Spurningaskrin er hluti af riggja ra rannsknarverkefni sem unni er samstarfi slenskra og aljlegra hskla og safna. a er styrkt af Rannsknasji Ranns 2019-2021.

Spurningaskrnni er svara vefsu menningarsgulega gagnasafnsins Sarpur, https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=2083958.

r frsagnir sem berast vera varveittar um kominn tma og gerar llum agengilegar, nema anna s teki fram. Nfn heimildarmanna birtast ekki.

Markmi rannsknarverkefnisins, sem ber heiti sbirnir villigtum, er a auka ekkingu fjlttum tengslum dra, manna og umhverfis tmum loftslagshlnunar og hkkandi sjvarmls. Unni verur t fr sjnarhorni samtmlista, annnig a verkefninu vera mrk menningar og raunveruleika skou, samverkandi hrif loftslagsbreytinga umhverfisrof og flksflutninga. rannskinni verur safna saman textum, myndum, hlji, lfsnum og ru efni sem tengist ferum sbjarna til landsins.

Verkefni er hst innan Listahskla slands og er unni undir stjrn aalrannsakendanna Bryndsar H. Snbjrnsdttur, prfessors vi myndlistardeild Listahskla slands, og Mark Wilson, prfessors myndlist vi University of Cumbria Bretlandi. Merannsakendur verkefnisins eru Kristinn Schram, dsent jfri vi Hskla slands, og sa Sigurjndttir, dsent listfri vi Hskla slands. Verkefni er unni vert frigreinar, en tttakendur koma r myndlistardeild Listahskla slands, Institute of the Arts University of Cumbria (UK), flagsfri-, mannfri- og jfrideild Hskla slands, og slensku- og menningardeild Hskla slands. Samstarfsstofnanir eru jminjasafn slands, Anchorage Museum Alaska (US), Listasafni Akureyri, Bureau of Ocean Energy Management (US) og Rannsknarsetur Hskla slands Strndum.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744