Tap í síđasta heimaleiknum - Myndasyrpa

Völsungur lék sinn síđasta heimaleik í 2. deildinni ţetta tímabiliđ ţegar ţeir tóku á móti Hetti frá Egilsstöđum í gćr.

Tap í síđasta heimaleiknum - Myndasyrpa
Íţróttir - - Lestrar 615

Ólafur Jóhann skorađi síđara mark Völsungs.
Ólafur Jóhann skorađi síđara mark Völsungs.

 Völsungur lék sinn síđasta heimaleik í 2. deildinni ţetta tímabiliđ ţegar ţeir tóku á móti Hetti frá Egilsstöđum í gćr.

Mikiđ var í húfi fyrir bćđi liđ, Völsungur átti enn möguleika á ţví ađ fara upp um deild en Hattarmenn í harđri fallbaráttu.

Höttur náđi forystu eftir um hálftímaleik ţegar Peter Mudrasa kom knettinum í netiđ hjá heimamönnum og ţannig var stađan ţegar flautađ var til leikhlés. Francisco Javier Munoz Bernal tvöfaldađi forsytu gestanna međ marki á 61.

En Völsungar gáfust ekki upp og á 76. mínútu fengu ţeir vítaspyrnu eftir ađ brotiđ hafđi veriđ á Halldóri Mar Einarssyni innan vítateigs. Úr henni skorađi Guđmundur Óli Steingrímsson sitt 11. mark á tímabilinu.

Bróđir Guđmundar, Ólafur Jóhann Steingrímsson, jafnađi síđan leikinn fyrir Völsung međ skoti rétt utan vítateigs ţegar fjórar mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 

En ţađ dugđi til ekki til jafnteflis ţví Höttur fékk vítaspyrnu í uppbótartíma og fyrrnefndur Francisco Javier Munoz Bernal skorađi úr henni.

Svekkjandi tap hjá strákunum sem sitja í 5. sćti 2. deildar međ 37 stig ţegar ein umferđ er eftir en stöđuna má skođa hér.

Vonin um ađ komast upp er ţó enn á lífi ţó langsótt sé eftir ađ Áfrýj­un­ar­dóm­stóll KSÍ úrskurđađi í dag ađ leikur Völsungs og Hugins sem leikinn var á Seyđisfirđi 17. ágúst sl. skuli verđa leikinn aftur.

Völsungur-Höttur 2-3

Leikmenn og dómarar takast í hendur fyrir leik.

Völsungur-Höttur 2-3

Völsungar sćkja ađ marki gestanna.

Völsungur-Höttur 2-3

Ađalsteinn Jóhann Friđriksson í baráttu á miđsvćđinu.

Völsungur-Höttur 2-3

Bakvörđurinn Eyţór Traustason sćkir ađ marki gestanna.

Völsungur-Höttur 2-3

Bjarki Baldvinsson á skot ađ marki.

Völsungur-Höttur 2-3

Elvar Baldvinson reynir skot ađ marki.

Völsungur-Höttur 2-3

Bakvörđurinn Sigvaldi Ţór Einarsson á fleygiferđ međ boltann.

Völsungur-Höttur 2-3

Markvörđur Hattar grípur hér boltann af öryggi.

Völsungur-Höttur 2-3

Miđvörđurinn Freyţór Hrafn Harđarson međ skalla ađ marki.

Völsungur-Höttur 2-3

Sćţór međ skot ađ marki, markaskorarinn Peter Mudrasa til varnar.

Völsungur-Höttur 2-3

Völsungur fékk vítaspyrnu ţegar brotiđ var á Halldór Mar innan teigs.

Völsungur-Höttur 2-3

Guđmundur Óli minnkađi muninn međ marki úr vítaspyrnunni.

Völsungur-Höttur 2-3

Ólafur Jóhann á hér sendingu fyrir en skömmu síđar jafnađi hann leikinn.

Völsungur-Höttur 2-3

Rúnar Ţór Brynjarsson í baráttu viđ markaskorarannFrancisco Javier Munoz Bernal

Völsungur-Höttur 2-3

Travis Nicklaw međ sendingu fram völlinn.

Völsungur-Höttur 2-3

Francisco Javier Munoz Bernal skorar úr vítinu.

Völsungur-Höttur 2-3

Andri Valur, Arnar Ingi og Höskuldur boltastrákar glađbeittir á svip.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744