Tap á Skaganum

Völsungar lögđu land undir fót sl. laugardag ţegar ţeir sóttu Kára heim á Skipaskaga.

Tap á Skaganum
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 159 - Athugasemdir (0)

Bjarki Baldvinsson skorađi fyrra mark Völsunga.
Bjarki Baldvinsson skorađi fyrra mark Völsunga.

Völsungar lögđu land undir fót sl. laugardag ţegar ţeir sóttu Kára heim á Skipaskaga.

Heimamenn byrjuđu vel skoruđu úr vítaspyrnu á 2. mínútu leiksins. 

Ekki var meira skorađ í fyrri hálfleik en eftir ađ Kári hafđi skorađ tvö mörk međ stuttu millibili snemma í síđari hálfleik minnkađi Bjarki Baldvinsson fyrirliđi Völsunga muninn. 

Heimamenn gulltryggđu sigurinn međ marki í uppbótartíma en áđur en flautađ var til leiksloka hafđi Völsungur kraflađ í bakkann međ marki Ásgeirs Kristjánssonar.

Liđin eru í toppbaráttu 2. deildar, Kári er í öđru sćti međ stigi meira en Völsungur og fimm stigum á eftir toppliđi Aftureldingar.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744