Töluvert snjóaði á Húsavík

Töluvert mikið snjóaði á Húsavík í stórhríðarveðri sem skall á fyrir kvöldmat í gær og stóð fram á ellefta tímann í morgun.

Töluvert snjóaði á Húsavík
Almennt - - Lestrar 405

Byrjað var að hreinsa snjó um leið og lægði.
Byrjað var að hreinsa snjó um leið og lægði.

Töluvert mikið snjóaði á Húsavík í stórhríðarveðri veðri sem skall á fyrir kvöldmat í gær og stóð fram á ellefta tímann í morgun.

Veðrir var hvað verst frá klukk­an sex til hálf­tíu í morg­un að sögn lögreglu.

Björg­un­ar­sveit­in Garðar ásamt lögreglu aðstoðaði íbúa við að kom­ast leiðar sinn­ar í morg­un enda snjóþungt víða.

Fáir voru á ferli  en Borgarhólsskóli sendi frá sér tilkynningu þar sem foreldrar voru hvattir til að halda börnum sínum heima í dag sé þess nokkur kostur.

Þegar veðrið gekk niður brast á með sunnanátt og sól og fljótt var hafist við að ryðja götur og bílaplön bæjarins.

Hér koma nokkrar myndir sem ljósmyndari 640.is tók í dag og með því að smella á þær er hægt að fletta þeim og skoðaí stærri upplausn.

Húsavík 5 februar 2016

Húsavík 5 februar 2016

Húsavík 5 februar 2016

Húsavík 5 februar 2016

Húsavík 5. febrúar 2016

Húsavík 5. februar 2016
 
Húsavík 5 februar 2016 
Húsavík 5. febrúar 2016
Húsavík 5 februar 2016
 
Húsavík 5 februar 2016
 
Húsavík 5 februar 2016
 
Húsavík 5. febrúar 2016
 
 
 

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744