Tćkjakostur heilbrigđisstofnana á landsbyggđinni efldur - HSN fćr 85 milljónir króna

Heilbrigđisráđherra hefur ákveđiđ skiptingu rúmlega 420 milljóna króna af fjárlögum sem variđ verđur til ađ efla tćkjakost heilbrigđisstofnana á

Heilbrigđisráđherra hefur ákveđiđ skiptingu rúmlega 420 milljóna króna af fjárlögum sem variđ verđur til ađ efla tćkjakost heilbrigđisstofnana á landsbyggđinni ţar sem endurnýjunarţörf er orđin brýn.

Frá ţessu segir á vef stjórnarráđsins en ţar kemur fram ađ samtals 421,8 milljónir króna af fjárlögum ţessa árs séu ćtlađar til tćkjakaupa hjá heilbrigđisstofnunum á landsbyggđinni.

Rúmur helmingur fjárins er föst fjárveiting en 200 milljónir króna er tímabundin fjárveiting ćtluđ til endurnýjunar á myndgreiningarbúnađi stofnananna. Međ ţessu tímabundna framlagi er veriđ ađ bregđast viđ uppsafnađri ţörf fyrir úrbćtur í ţessum efnum.

Upphćđin skiptist ţannig milli stofnana međ hliđsjón af ţörf ţeirra og stćrđ.

Heilbrigđisstofnun Vesturlands - 70 milljónir.
Heilbrigđisstofnun Vestfjarđa - 60 milljónir.
Heilbrigđisstofnun Norđurlands - 85 milljónir.
Heilbrigđisstofnun Austurlands - 85 milljónir.
Heilbrigđisstofnun Suđurlands - 66,8 milljónir.
Heilbrigđisstofnun Suđurnesja  - 55 milljónir.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744