Sungu fyrir heimilissfólk í Hvammi og Skógarbrekku

Á heimasíðu Borgarhólsskóla segir að börnin í 1. bekk hafi verið dugleg að syngja ásamt umsjónarkennurum núna í desember.

Börnin sungu af  mikilli innlifun.
Börnin sungu af mikilli innlifun.

Á heimasíðu Borgarhólsskóla segir að börnin í 1. bekk hafi verið dugleg að syngja ásamt umsjónar-kennurum núna í desember. 

Ákveðið var að enda söngsyrpuna fyrir jól á því að fara og heimsækja heimilisfólk í Hvammi og Skógar-brekku og leyfa þeim að njóta söngsins.

Varð þetta hin skemmtilegasta ferð og börnin stóðu sig frábærlega en mjög vel var tekið á móti þeim, bæði með fallegum brosum og veitingum. 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744