Styttist í landsmót 50 ára og eldri.

Landsmót UMFÍ fyrir íţróttafólk sem náđ hefur 50 ára aldri verđur í Hveragerđi dagana 23.-25.júní. Vonast er til ţess ađ HSŢ sendi öflugt liđ en keppt er

Styttist í landsmót 50 ára og eldri.
Almennt - Hjörvar Gunnarsson - Lestrar 219 - Athugasemdir (0)

Frá stígvélakasti á landsmóti á Húsavík.
Frá stígvélakasti á landsmóti á Húsavík.

Landsmót UMFÍ fyrir íţróttafólk sem náđ hefur 50 ára aldri verđur í Hveragerđi dagana 23.-25.júní. Ţetta er í sjöunda skipti sem ţessi gerđ landsmóta er haldiđ en mótiđ var fyrst haldiđ áriđ 2011.  

Vonast er til ţess ađ HSŢ sendi öflugt liđ en keppt er í fjölbreyttum íţróttagreinum á borđ viđ frjálsum íţróttum, sundi, pönnukökubakstri og jurtagreiningu. Skráningarfrestur er til 18.júní og fer skráning fram á skráningarvef UMFÍ. Innan HSŢ er starfandi íţróttanefnd fullorđinna félagsmanna en keppendum er bent á ađ hafa samband viđ nefndarmenn en ţeir eru:

Árna Garđar Helgason, 868 7749

Reinhard Reynisson, 863 6622

Ţórir Ađalsteinsson, 865 8602

Full ástćđa er til ađ hvetja fólk til ađ taka ţátt í ţessum skemmtilega móti og njóta ţess frábćra félagsskap sem gerir sér ferđ í Hveragerđi. 


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744