Styrkveitingar til Sjúkraţjálfunar Húsavíkur

Félagar í Lionsklúbbi Húsavíkur og Kiwanisklúbbnum Skjálfanda komu fćrandi hendi í Sjúkraţjálfun Húsavíkur í byrjun vikunnar.

Styrkveitingar til Sjúkraţjálfunar Húsavíkur
Almennt - - Lestrar 525

Sjúkraţjálfarar ásamt Lions- og Kiwanismönnum.
Sjúkraţjálfarar ásamt Lions- og Kiwanismönnum.

Félagar í Lionsklúbbi Húsavíkur og Kiwanisklúbbnum Skjálfanda komu fćrandi hendi í Sjúkraţjálfun Húsavíkur í byrjun vikunnar.

Ţar afhentu ţeir formlega tvo svokallađ ţrískipta međferđarbekki, en klúbbarnir höfđu fjármagnađ kaup á sitthvorum bekknum.

Fram kom í máli Bjargar Björnsdóttir sjúkraţjálfara ţegar hún ţakkađi ţessar höfđinglegu gjafir ađ fleiri félög hafi nýveriđ veitt sjúkraţjálfuninni rausnarlega fjárstyrki til tćkjakaupa. Keyptur var stuttbylgjuhaus og armur fyrir hann ásamt heitum bökstrum

Ţessi félög eru Soroptimistaklúbbur Húsavíkur, Kvenfélagiđ Aldan Tjörnesi, Kvenfélag Reykjahrepps, Kvenfélag Ađaldćla, Kvenfélag Mývatnssveitar og Kvenfélagiđ Hildur í Bárđardal. 

Sjúkraţjálfarar vilja koma á framfćri innilegu ţakklćti fyrir hlýhug og rausn.

Sjúkraţjálfun Húsavíkur

Sjúkraţjálfarar ásamt nokkrum Lions- og Kiwanismönnum viđ og á bekkjunum góđu.

Ljósmynd Jóhanna Svava Sigurđardóttir.



 



  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744