Stundar veiđar í Suđurhöfum

Húsvíkingurinn Sigurgeir Pétursson skipstjóri hefur veriđ búsettur á Nýja Sjálandi sl. 25 ár og er nú skipstjóri á verksmiđjutogaranum Tai An.

Stundar veiđar í Suđurhöfum
Almennt - - Lestrar 618

Sigurgeir Pétursson skipstjóri.
Sigurgeir Pétursson skipstjóri.

Húsvíkingurinn Sigurgeir Péturs-son skipstjóri hefur veriđ búsettur á Nýja Sjálandi sl. 25 ár og er nú skipstjóri á verksmiđjutogaranum Tai An.

Sigurgeir hefur veriđ međ skipiđ frá árinu 2007 en ţađ er gert út af argentínskri útgerđ frá borginni Ushuaia. Borgin er syđsta borg Argentínu og jafnframt syđsta borg i heimi,  á rúmum 55. gráđu suđlćgrar breiddar.

Frá ţessu er sagt á heimasíđu Ţorgeirs Baldurssonar ljósmyndara og sjómanns.


Tai An

Tai An var smíđađ í Japan 1981 en skipiđ er 105 metra langt og 3.060 brúttótonn. Ljósmynd: Sigurgeir Pétursson.

„Viđ erum međ um 95 manns í áhöfn og er 80% ţeirra argentínskir, ég og stýrimađurinn Íslendingar og restin Kínverjar,“ segir Sigurgeir í samtali viđ Ţorgeir.


„Viđ stundum ađallega veiđar á ţrem tegundum. Hokinhala (Hoki), kolmunna og tannfiski (Patagonian Toothfish). Viđ vinnum hokinhalann og kolmunnann ađallega í surimi en getum einnig pakkađ hoki í flakapakkningar.


Tannfiskurinn, sem er afar verđmćtur, er bara hausađur og sporđskorinn. Fyrir hann svoleiđis fáum viđ yfir 20 bandaríkjadollara á kílóiđ ţannig ađ ţađ er eftir miklu ađ sćkjast ţar en kvótinn af ţeirri tegund á ţessu ári var ekki nema 550 tonn hjá okkur.
Viđ veiđum bćđi međ flottrolli og botntrolli og til gamans má geta ţess ađ öll veiđarfćri eru keypt frá Hampiđjunni.

Ţegar viđ erum ađ framleiđa surimi getum viđ fryst um 75 tonn af afurđum á dag en til ţess ţurfum viđ rétt um 300 tonn upp úr sjó. Viđ erum međ 5 flökunarlínur  til ađ flaka fiskinn og afköstinn ţví óhemjumikil ţegar veriđ er ađ keyra slíkt magn í gegn, stundum dögum saman.

Allur úrgangur fer i mjöl. 
Frystilestin tekur um 1.200 tonn og erum viđ yfirleitt i 50-60 daga túrum en ţó kemur fyrir ađ skipiđ hefur veriđ fyllt á styttri tíma. Allir yfirmenn fara annan hvern túr en argentínsku undirmennirnir fara tvo túra og svo einn í frí. Kínverjarnir eru međ öđruvísi skipulag á fríum.


Lífiđ um borđ er afar rólegt. Mest bara unniđ, borđađ og sofiđ. Viđ erum međ tvo messa og bćđi argentínskan og kínverskan kokk. Ţessir  ţjóđflokkar hafa afar mismunandi matarsmekk og ţví ekki hćgt annađ en ađ hafa ţetta ađskiliđ,“ segir Sigurgeir ađ lokum.

Fleiri myndir sem sýna lífiđ um borđ í Tai An er hćgt ađ skođa á heimasíđu Ţorgeirs Baldurssonar.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744