Strandfuglar Sigurjóns

Á Mćrudaginn var afhjúpađ listaverkiđ Strandfuglar eftir Sigurjón Pálsson á ţaki verbúđarinnar.

Strandfuglar Sigurjóns
Almennt - - Lestrar 424

Sigurjón viđ strandfuglana. Ljósmynd Gaukur.
Sigurjón viđ strandfuglana. Ljósmynd Gaukur.

Á Mćrudaginn var afhjúpađ listaverkiđ Strandfuglar eftir Sigurjón Pálsson á ţaki verbúđarinnar.

Vađfuglar Sigurjóns eru ţekktir en Normann Copenhagen í Kaupmannahöfn framleiđa ţá og selja í verslun sinni og til endursöluađila út um allan heim.

Strandfuglarnir eru í yfirstćrđ eins og Sigurjón komst ađ orđi ţegar hann ţakkađi ţann heiđur og traust sem honum var sýnt ţegar sveitarfélagiđ falađist eftir ţví ađ fá ađ setja fuglana hér upp.

" Ţessir fuglar eiga sér nú langa sögu ţví hún byrjar fyrir einum sextíu árum. Ég var alinn upp til níu ára aldurs hér steinsnar frá, í húsi sem hét Hornbjarg og stóđ á horni Stóragarđs og Ketilsbrautar.

Ég ólst ţar upp međ móđur minni sem bjó í foreldrahúsum og afi minn, Sigurjón Ármansson sem gekk mér eiginlega í föđurstađ međan hans naut viđ, var mikill náttúruunnandi.  Og hann kenndi mér má segja ţađ sem ég veit um fugla". Sagđi Sigurjón en afi hans var kennari og bćjargjaldkeri á Húsavik og strandfuglarnir tileinkađir honum.

Sigurjón Pálsson

Sigurjón flytur hér smá tölu.

Sigurjón Pálsson

Kristján Ţór bćjarstjóri og Sigurjón afhjúpuđu listaverkiđ.

 

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744