Stórsigur á Huginn

Völsungur sigrađi Huginn frá Seyđisfirđi 6-2 í stórskemmtilegum leik í gćr.

Stórsigur á Huginn
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 127 - Athugasemdir (0)

Ásgeir skorađi ţrennu gegn Hugin.
Ásgeir skorađi ţrennu gegn Hugin.

Völsungur sigrađi Huginn frá Seyđisfirđi 6-2 í stórskemmtilegum leik í gćr.

Leikiđ var á Húsavík og eftir jafnan fyrri hálfleik komu ţeir grćnu grimmir inn í síđari hálfleikinn og völtuđu yfir gestina.

Ađalsteinn Jóhann Friđriksson og Bjarki Baldvinsson höfđu skorađ fyrir Völsung í fyrri hálfleik og gestirnir einnig skorađ tvö.Stađan ţví 2-2.

Síđari hálfleikur var einungis tveggja mínútna gamall ţegar Guđmundur Óli Steingrímsson kom heimamönnu yfir aftur, hans fjórđa mark í sumar.

Ásgeir Kristjánsson setti síđan ţrennu á korterskafla um miđjan síđar hálfleik og kappinn komin međ fimm mörk í fyrstu fimm leikjum sumarsins í 2. deild.

Sem sagt stórsigur Völsungs í höfn. Lokastađan 6-2 og Völsungur og Afturelding eru efst međ 13 stig, en Mosfellingar međ betri markamun. Kári frá Akranesi og Ţróttur úr Vogum koma síđan í jöfn í 3-4 sćti međ 12 stig.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744