Sparisjóður Suður-Þingeyinga lækkar útlánavexti um 30 vaxtapunkta

Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti sína 28. ágúst sl. um 25 vaxtapunkta (0,25 prósentustig).

Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti sína 28. ágúst sl. um 25 vaxtapunkta (0,25 prósentustig).

Í framhaldi af því gerðu bankar og sparisjóðir breytingar á vaxtakjörum til samræmis við breytingar stýrivaxta, þó að teknu tilliti til breyttra markaðsaðstæðna. 

Í tilkynningu frá Sparisjóði Suður-Þingeyinga segir að sú breyting hafi verið gerð hjá sparisjóðunum 21. september s.l.,sbr. eftirfarandi töflu.

Sparissjóðurinn

 

Vextir hafa verið að lækka á árinu og í tilkynningunni segir að Sparisjóðurinn voni að þessar viðbótarlækkanir komi sér vel fyrir viðskiptavini og treysti enn frekar viðskiptasambandið.



  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744