Spá um gosmengun í dag

Í dag sunnudag, er búist við hægri breytilegri átt og síðar suðvestlægri átt og gæti orðið vart við gasmengunina frá Skagafirði í vestri, yfir

Spá um gosmengun í dag
Almennt - - Lestrar 119

Í dag sunnudag, er búist við hægri breytilegri átt og síðar suðvest-lægri átt og gæti orðið vart við gasmengunina frá Skagafirði í vestri, yfir Melrakkasléttu og austur yfir Höfn í Hornafirði.

Á morgun (mánudag) snýst vindurinn í vestan- og síðar norðvestanátt og má búast við gasmengun á A-landi frá Vopnafirði, að Jökulsárlóni í suðri. Frá þessu segir á veður.is
 

Varðstu var við brennisteinsmengun?

Veðurstofan hefur hannað sérstakt skráningarform svo fólk geti látið vita af brennisteinsmengun.

Hver ný skráning birtist jafnóðum á korti þar sem upplýsingarnar safnast saman.

Þarftu að leita ráða?

Sjá frekari upplýsingar hjá Umhverfisstofnun og Embætti landlæknis um rétt viðbrögð.

Mæliniðurstöður má einnig sjá á korti frá Umhverfisstofnun.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744