Spá um gasdreifingu - Mengunin frá Tröllaskaga að Melrakkasléttu

Á morg­un mánudag, má bú­ast við gasmeng­un til norðurs og norðvest­urs, á svæði frá Trölla­skaga aust­ur að Mel­rakka­sléttu, en þá snýst í hvassa

Á morg­un, mánudag, má bú­ast við gasmeng­un til norðurs og norðvest­urs, á svæði frá Trölla­skaga aust­ur að Mel­rakka­sléttu, en þá snýst í hvassa suðaustanátt.

Í nótt snýst vindur smám saman í suðvestalæga átt. Búast má við gasmengun í norðaustur frá gosstöðvunum, yfir Hérað og norðanverða Austfirði.

Sunnan- og suðaustanátt með morgninum og færist þá áhrifasvæðið til vesturs í átt að Eyjafirði. (vedur.is)

 

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744