Soroptimistaklúbbur Húsavíkur færði starfsbraut FSH rausnarlega gjöf

Á dögunum komu fulltrúar frá Soroptimistaklúbbi Húsavíkur færandi hendi og afhentu starfsbraut FSH rausnarlega peningagjöf.

Soroptimistaklúbbur Húsavíkur færði starfsbraut FSH rausnarlega gjöf
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 274

Unnur, Auður og Kristrún. Lj. fsh.is
Unnur, Auður og Kristrún. Lj. fsh.is
Á dögunum komu fulltrúar frá Soroptimistaklúbbi Húsavíkur færandi hendi og afhentu starfsbraut FSH rausnarlega peningagjöf. 
 

Peningunum höfðu þær safnað með sölu á Kærleikskúlunni 2018.

Á heimasíðu FSH er þeim þakkað kærlega fyrir gjöfina og sagt að hún muni koma að góðum notum í því frábæra starfi sem unnið er á starfsbraut Framhaldsskólans á Húsavík.

Á meðfylgjandi mynd sem er af heimasíð FSH eru Soroptimistakonurnar  Kjartansdóttir og Kristrún Sigtryggsdóttir ásamt Auði Jónasdóttur sem veitir starfsbrautinni forstöðu.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744