Sléttunga - safn til sögu Melrakkasléttu og Raufarhafnar.

Nýveriđ kom út ritverkiđ Sléttunga, - safn til sögu Melrakkasléttu og Raufarhafnar.

Sléttunga er ţrigga binda ritröđ.
Sléttunga er ţrigga binda ritröđ.

Nýveriđ kom út ritverkiđ Sléttunga, - safn til sögu Melrakkasléttu og Raufarhafnar.

Um er ađ rćđa ţrjár bćkur, samtals um 1100 síđur međ um 1000 myndum og ítarlegri nafnaskrá. Ţá er í ritinu er einstakt kort af Melrakkasléttu međ 800 nýskráđum örnefnum.

Sléttunga

Höfundur Sléttungu er Níels Árni Lund sem fćddur er og uppalinn í Nýhöfn á Leirhafnartorfunni á Sléttu. 

"Sléttunga er einstakt verk sem ćtlađ er ađ varđveita sögur og sagnir og koma á framfćri fróđleik um Melrakkasléttu sem sífellt fleiri heimsćkja – virđa fyrir sér umhverfiđ og náttúruna en vantar söguna. Ţví mun bókin lifa um langan aldur". Segir Níels Árni en Sléttunga er kćrkomin ţeim sem ćttir eiga ađ rekja til Melrakkasléttu svo og öllum ferđalöngum og áhugafólki um sögu lands og ţjóđar. 

Í I. bindi; Sléttunga – umhverfi og mannlíf er flestur sá fróđleikur sem til er um Melrakkasléttu. Ítarleg leiđarlýsing um svćđiđ, sagt frá mannlífi og störfum fólks. Kaflar eru m.a. um byggđaţróun, jarđfrćđi, veđur, vötn og ár og fjölbreytt dýralíf; um heilsugćslu, félagslíf, skólamál, skipsströnd og hernámsárin ţar nyrđra.

Í II. bindi; Sléttunga – fólk og býli er 200 ára saga allra jarđa Sléttunnar, jafnt stórbýla sem heiđarkota frá 1800 til dagsins í dag. Lifandi frásögn.

Í III bindi; Sléttunga – Raufarhöfn er rakin saga stađarins aftur úr öldum. Sagt er frá bújörđinni, verslunarstađnum og sjávarţorpinu Raufarhöfn; fiskveiđum og síldarárunum; félögum, ţjónustustarfsemi og fjölbreyttu mannlífinu.

Níels Árni Lund. Ljósmynd Gaukur Hjartarson
Níels Árni var á ferđinni á dögunum og kynnti Sléttungu m.a á Byggđasafni Norđur-Ţingeyinga á Snartarstöđum viđ Kópasker og Safnahúsinu á Húsavík ţar sem Gaukur Hjartarson tók međfylgjandi mynd.

"Margir góđir styrktarađilar gera mér ţađ mögulegt ađ bjóđa Sléttungu, allar ţrjár bćkurnar, í opinni öskju á 14.500.- kr. m/vsk (forlagsverđ)" Segir Níels Árni en ţeir sem áhugasamir eru geta haft samband viđ hann á netfangiđ lund@simnet.is  - og hann veitt nánari upplýsingar um greiđslufyrirkomulag og afhendingu bókanna.






 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744